Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 58

Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 58
stiórnun Stjórnunarfélagið: Hlutlaus vettvangur samkeppnisaðila Þórður Sverrisson, framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags fslands. Fjallað um starfsemi Stjórnunarfélags ís- lands í vetur. Bætt stjórnun, aukin hagræð- ing, ný tækni við rekstur fyrirtækja og stofnana eru allt atriði, sem margir stjórnendur reyna að til- einka sér í sem ríkustum mæli. Stjórnunarfélag íslands er félag, sem hefur að markmiði að vinna að betri stjórnun í fyrirtækjum og stofnunum hérlendis. í lögum fé- lagsins segir: „Félaginu er ætlað að efla áhuga á og stuðla að vís- indalegri stjórnun, hagræðingu og almennri hagsýslu í hvers konar rekstri einstaklinga, félaga og hins opinbera, og vinna að samvinnu þeirra, sem slíkan áhuga hafa. Með því vill félagið stuðla að bættum atvinnuháttum og aukinni framleiðni með þróun verkiegrar menningar og vaxandi almenna velmegun fyrir augum. F.V. átti viðtal við Þórð Sverris- son nýráðinn framkvæmdastjóra félagsins og innti hann eftir, hvernig starfsemi Stjórnunarfé- lagsins væri hagað nú í vetur. Mikil aðsókn að námskeiðunum. Einn umfangsmesti hlutinn af starfsemi félagsins eru hin fjöl- mörgu stjórnunarfræðslunám- skeið, sem það gengst fyrir. Nú í vetur býöur félagið upp á 26 teg- undir námskeiða, en þar af eru sex ný námskeið og auk þess eru mörg eldri námskeiðanna breytt og endurbætt. Námskeiðin eru flest á sviði stjórnunar, framleiðslu, fjár- mála, og reikningshalds, en auk þess eru nokkur námskeið um al- menn efni fyrir einstaklinga. í bæklingi Stjórnunarfélags ís- lands um stjórnunarfræðslu fé- lagsins segir, að öll námskeið sem haldin eru séu sjálfstæðar eining- ar, þannig að einstökum nám- skeiðum má raða saman eins og hver einstaklingur kýs sér. Þannig er mögulegt að mynda röð nám- skeiða á einstökum sviðum fyrir- tækjarekstrar og fá með því móti góöa innsýn í afmarkaða hluta stjórnunarfræða. Þórður sagði, að flest nám- skeiöanna væru fullsetin, en þátt- takendur á hverju námskeiði eru frá 15-25 manns. Hvert námskeið stendur yfir í 2-5 daga, eða frá 8 og allt upp í 25 klukkustundir. Þátt- tökugjöld eru þar af leiðandi mis- munandi frá um 7 þúsund fyrir stystu námskeiðin og allt að 38 þúsund á þeim lengstu. Innifalin eru öll námsgögn og kaffiveitingar og félagar í Stjórnunarfélagi ís- lands fá 20% afslátt af þátttöku- gjöldum. Námskeið hafa verið endurtekin ef aðsókn hefur verið mikil. Leiðbeinendur á námskeiðum Stjórnunarfélagsins eru flestir við- 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.