Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 60
aö um bætta stjórnun í opinberum rekstri. Verður hún tvískipt. Á fyrri hlutanum, 4.-6. desember verða fluttir fyrirlestrar, en framhaldið verður í Munaðarnesi 19.-21. janúar. Þar flytja erindi Jón Sig- urðsson, forstjóri Islenzka járn- blendifélagsins og Peter Gorpe, þekktur sænskur stjórnunarfræð- ingur. Vettvangur aðila sem hafa and- stæðra hagsmuna að gæta. Stjórnunarfélag íslands hefur gefið út ýmsa bæklinga, að sögn Þórðar, og hafa á þessu ári verið gefin út erindi á ráðstefnu Stjórn- unarfélagsins um Þjóðhagsleg markmið og afkomu (slendinga. Auk þess kom út í nóvemberlok rit, sem í eru útvarpserindi, sem Þórir Einarsson, prófessor, flutti um stjórnun. Einnig er fyrirhugað að gefa út erindi, sem flutt voru á námsstefnunni um fjármálastjórn fyrirtækja. Auk námsskeiðahalds hefur Stjórnunarfélag íslands haldið fundi um hagræðingarmál, boðið upp á kvikmyndasýningar, þar sem sýndar eru stjórnunarkvik- myndir, haldið seminar og fundi með fyrirlesurum frá Bandaríkjun- um, auk námsskeiðs fyrir verk- stjóra í frystihúsum, svo eitthvað sé nefnt. I tengslum við Stjórnunarfélag íslands eru starfrækt þrjú önnur stjórnunarfélög á landinu, Stjórn- unarfélag Norðurlands, Austur- lands og Vesturlands, að sögn Þórðar. I lok viðtalsins sagði Þórður Sverrisson, að eitt meginmarkmið félagsins væri að vera hlutlaus vettvangur aðila sem hefðu and- stæðra hagsmuna að gæta úti í þjóðfélaginu og má nefna, að Al- þýðusamband (slands, Vinnuveit- endasamband Islands og Vinnu- málasamband Samvinnufélaga eru öll aöilar að félaginu, og auk þess fjölmörg fyrirtæki, sem eiga í harðri samkepþni á hinum frjálsa markaöi. Innan Stjórnunarfélags- ins hefðu þessir aðilar hins vegar vettvang þar sem þeir geta af- klæðst hinu hversdagslega gervi og fjallað um vandamálin með öörum hætti en venjulega. REKSTUR: Sláturhús— Frystihús. SELUR: Matvörur, hreinlætisvörur, vefnaðarvörur, skófatnað, húsgögn, raftæki. búsáhöld og alls konar smávörur. VERZLUNARFÉLAG AUSTURLANDS Hlöðum, Fellahreppi. Skrifst. s. 97-1308. Verzlanir — s. 97-1310, 07-1311. Sláturhús — s. 97-1312. Utibú á Egilsstöðum. KAUPIR: Allar íslenzkar afurðir. UMBOÐ FYRIR: Alafoss hf. Utibúið Egilsstöðum VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN TIL SEYÐISFJARÐAR 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.