Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 63
standast svo ekki prófiö. Ef ein- hver semur fyrir mann texta á bak viö tjöldin, sem maöur skilur svo ekki eöa getur ekki fjallað um af viti, þá er allt fyrir bí.“ Stefna að stöðuhækkun Þrátt fyrir svo augljósa áhættu- þætti stendur persónukynningin í fullum blóma vestan hafs. Einn hliöarþáttur hennar snýr sérstak- lega aö hagsmunum forstöðu- manna, sem stefna að stööu- hækkun. Roston heitir AT-maður í New York, sem auglýst hefur þjónustu sína viö stjórnendur í fyrirtækjum. Hann segir að kynn- ingarstarfsemi stuðli að viður- kenningu á stjórnendunum inni í eigin fyrirtæki, sem sé mjög þýö- ingarmikill undanfari stööuhækk- unar upp á toppinn. Hún geti líka átt þátt í aö önnur fyrirtæki geri atvinnutilboð eða að ráðningar- þjónustufyrirtæki geri fyrirspurnir um menn. Roston heitir því að skipuleggja svo persónulega framgöngu um- bjóðenda sinna að fjölmiðlar sýni þeim áhuga í verki. Roston og þrír aöstoðarmenn hans selja þjón- ustu sína til hvers viðskiptavinar fyrir 2500 dollara á mánuði og veita ráðgjöf í fyllsta trúnaði. Þessi starfsemi hófst með reglulegri ráðgjöf við nokkra viðskiptamenn. Nýleg auglýsing vakti fyrirspurnir um 50 kaupsýslumanna með 40 þúsund dollara í árslaun eða það- an af meira. Einn þeirra var í hópi þriggja aðstoðarforstjóra í fyrir- tæki, sem allir vildu komast í for- stjórastól. Richard Conarroe hefur lýst því, hvernig stjórnendur vilja byggja sig upp persónulega ekki síður en fyrirtækið sem þeir vinna fyrir. ,,Það hringir til min maður og seg- ist vilja ræða um kynningarstarf í þágu deildarinnar, sem hann veitir forstöðu í fyrirtækinu. Við ræðum málið yfir hádegisverði og náung- inn tekur fram, að hann eigi sjálfur að vera eini talsmaðurinn. Þá fer ég að leggja saman tvo og tvo og spyr hver raunveruleg markmið hans séu starfslega. Hann svarar eitthvað á þennan hátt: ,,Ja. Mað- ur er aldrei viss um hve lengi maður verður á þessum sama stað. Ef það væri hringt og mér boðið nýtt starf myndi ég ekki skella á." Þannig er Ijóst að það er ekki deildin, sem á að kynna heldur persóna stjórnandans. Hann er að leita eftir stöðuhækkun innan síns eigin fyrirtækis eða hjá öðrum." Eins og fíkniefni Ýmsir forráðamenn stórfyrir- tækja í Bandaríkjunum leggjast eindregið gegn persónukynningu stjórnenda. Thomas McCann, fyrrum aðstoðarforstjóri kynning- ardeildar United Fruit segir að persónukynning sé eins og fíkni- efni fyrír framgjarna stjórnendur. ,,Þeir fá aldrei nóg“, segir hann. McCann ætti að vita hvað hann er að segja. Hann rifjar upp hvernig hann beitti sér fyrir jákvæðri um- fjöllun um fyrrverandi forstjóra United Fruit, Thomas E. Sunder- land, í vikuritinu Time. McCann segir aö Sunderland hafi litið á blaöið. Þakkaði honum lítillega fyrir að hafa komið þessu til leiðar en spurt svo ósköp hversdagslega: ,,Heyrðu Tom. Hvernig fer maður að því að fá forsíðumynd af sér í Tirne?" Varahlutaverzlun GUNNARS GUNNARSSONAR SÍMI 1158 — EGILSSTÖÐUM Varahlutir Rafgeymar Iljólbarftar Snjókeðjur Allt til lax- og silungsveiða Gott úrval útvarps- og sjónvarpstækja Fljót og góð þjónusta LETTER OFFSET PRENT - Prentum bækur, blöð, tímarit og alls konar smáprent. — — Fljót og góð þjónusta. — NESPRENT Guðmundur Haraldsson ^ .. ISM . Pósthólf ÓS - Slml 7169 NESKAUPSTAÐ 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.