Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 74
Þurfum að fá fólk frá hinum enda heimsins Á Seyðisfirði hittum við að máli bæjarstjórann, Jónas Hallgrímsson, sem að vísu taldi sig ekki mikið vita um við- skiptamál, en féllst þó á aö segja okkur ofurlítið frá. ,,Það sem okkur vantar hér eru fyrst og fremst örari sam- göngur við aðalmarkaðssvæði landsins", sagði Jónas. ,,Við verðum að fá öruggari og tíðari samgöngur að vetrinum, sem sérstaklega er vandamál nú, því fólk sættir sig einfaldlega ekki við að fá ekki brauö, grænmeti og aðrar nauðsynja- vörur svo vikum og jafnvel mánuðum skiptir. Höfuðnauðsynin, að mínu mati, er að bæta viö skipakost Skipaútgerðar ríkisins. Hér var ákaflega blómleg verzlunáðurfyrr. Þásóttu menn úr sveitunum hér í kring hingað til viðskipta. Nú hefur þaö Jónas Hallgrímsson, bæjarstjóri breytzt. Almenn verzlun hér er í höndum útibús frá Kaupfélagi Héraðsbúa, því kaupfélagið okkar fór á hausinn árið 1970. Auk þess hafa tveir ungir og á- ræðnir menn sett hér upp verzlun með matvöru og ný- lenduvöru. Ber hún nafnið Brattahlíð og virðist þeim ekki í hug að láta deigan síga. Svo er hér verzlun með smærri útgerðarvöru og járn- vöru, kvenfataverzlun, sport- vöruverzlun og apótek. Hvað varðar framtíðarupp- byggingu, er ekki gott að spá. Okkur skortir ákaflega mann- afla í þær greinar sem fyrir eru, svo ég veit ekki hvernig á að bæta við. Undanfarin ár höfum við þurft að flytja inn fólk frá hinum enda heimsins og fyrir- sjáanlegt er að svo verði aftur í vetur. Hins vegar teljum viö okkur jafnbezt setta með aðbúnað við uppbyggingu iðnaðar, einkum til að þjóna sjávarútvegi. Kaupum allar tegundir fisks Seljum ÍS Framleiðum hraðfrystan fisk Saltfisk Skreið Útgerð: HÓLMATINDUR SU 220 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf Sími 97-6123 2 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.