Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 80

Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 80
KR og upp úr því var skíðadeild KR stofnuð og skíðaskáli félagsins reistur 1936. Nú er það hins vegar sundið og golfíþróttin, sem Gísli stundar íþrótta mest. — Ég stunda sund 6-7 daga vikunnar, sagði Gísli og hef gert sl. 30 ár, rétt fyrir kl. 8.00 á morgnana. Fyrst í gömlu laugun- um í Laugardal, síðan í Sundhöll- inni og svo í Sundlaug Vesturbæj- ar eftir að hún var fullgerð 1961. Það eru um hundrað manns, sem eru í Vesturbæjarlauginni á þess- um tíma að staðaldri. Mikið er rætt um daginn og veginn og margir eru reiðuþúnir að leysa vandamál þjóðfélagsins, sagði Gísli bros- andi. Undanfarin 2 ár hefur Gísli Hall- dórsson einnig stundað golf, tvö til þrjú kvöld í viku, og gengur þá 5-6 km á hverri æfingu, eftir því sem hann sjálfur segir frá. — Að spila golf, segir Gísli, er góð íþrótt fyrir alla. Að sjálfsögöu veröur maður ekki keppnismaður að gagni, nema maður byrji að æfa ungur, en við eigum marga af- bragðs golfspilara. Hver Reykvíkingur fer að meðal- tali 15 sinnum í sund á ári Gísli átti sæti í borgarstjórn Reykjavíkur lengi, og vann að málefnum borgarinnar samfellt í 20 ár, og var m.a. árin 1970-1974 forseti borgarstjórnar. — Mikil bylting hefur orðið i aðstöðu til íþróttaiðkana í höfuð- borginni, sagði Gísli, og fleiri eiga þess kost að taka þátt í íþróttum nú. Ekki aðeins keppnisfólk, held- ur einnig áhugafólk um íþróttir og útiveru. Benda má á hina miklu uppbyggingu í Laugardalnum, sundaðstö'ðuna, sem þar er komin upp, og sundlaugarnar í vesturbæ. — Aðsóknin að sundi fer sífellt vaxandi og er nú svo komið, að hver Reykvíkingur fer að meðaltali fimmtán sinnum á ári í sund, og er það meira en þekkist í tilsvarandi borgum. Gísli hefur alla tíð tekið virkan þátt í störfum íþróttahreyfingar- innar. Hann var formaður íþrótta- bandalags Reykjavíkur í 13 ár. Eftir það varð hann forseti íþróttasam- bands íslands og hefur veriö það sl. 16 ár. Einnig hefur Gísli setið í stjórn KR í 25 ár, og verið formað- ur húsnefndar KR í 45 ár, auk þess sem hann er formaður íslenzku Olympíunefndarinnar. Enn er trimmað Fyrir nokkrum árum, eða 1970, gekkst íþróttahreyfingin fyrir mik- illi trimmherferð. Sagði Gísli, að árangurinn af þessari herferð hefði best komið fram í síaukinni aðsókn á íþróttaæfingar hjá hinum ýmsu íþróttafélögum á landinu, og nú væru yfir 60 þúsund manns skráðir í íþróttafélög hér. — Enn hefur ekki verið komið upp sjálfstæðum trimmhópum, sagði Gísli, en meginástæðan er að svo margir sem starfa innan íþróttahreyfingarinnar eru upp- teknir við störf að félagsmálum hennar, og því vantar forystumenn til að standa fyrir þessum trimm- hópum. Nú er t.d. verið að koma upp trimmbrautum fyrir almenning í Laugardalnum, svo hver og einn eigi þess kost að skokka um dal- inn, gera jafnvægisæfingar og léttar aflraunir á leiðinni. Reiknað Ferðamenn Velkomnir til Eskifjarðar Eskifjöróur hlaut kaupstaóaréttindi áriö 1974. 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.