Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 67

Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 67
und af hreyflum allar saman. Þessar vélar eru allar notaðar nú í þágu Sterling Airways nema þrjár, sem eru leigðar út til flugfélags á Spáni. Við eigum það félag. Næstu skref í uppbyggingu flugvélakostsins hafa ekki verið ákveðin. Vð viljum tiltölulega litlar vélar, sem eru sparneytnar og gefa okkur tækifæri til jafngóðrar nýt- ingar og vélarnar, sem við notum nú. Breiðþotur eins og Airbus t.d. henta okkur ekki vegna þess að þær eru gerðar í bland fyrir vöru- flutninga með gámum undir far- þegarými en við höfum ekki heim- ild til slíkra flutninga. Sp.: — Hverjir eru helztu ákvörðunarstaðirnir, sem Sterling flýgur til? Sólarstrendur Spánar, gerum við ráð fyrir. Sv.: — Við skiptum árinu í tvö tímabil og hefjum sumaráætlunina um páskana. Hun stendur fram í október. Á þessum árstíma er Palma á Majorka aðalákvörðunar- staður okkar. Svo hefur verið alla tíð síðan viö byrjuöum. Hlutfalls- lega hefur þó dregiö úr þýðingu Majorka á síðustu árum. Undan- farin tvö ár hefur orðið meiri aukning í ferðum til Grikklands en nokkurs annars lands. ítalía stendur í staö. Mikil gróska var í Englandsferðum um tíma en núna eru þær ekki jafnheillandi pen- ingalega séð og áður var. Samt hefur fólk lært að meta England og við fljúgum þangað tvær ferðir á dag að meðaltali allt árið. Sp. — Flestar flugleiðir Sterling hljóta að vera á styttri vegalengd- um, innan Evrópu, en hverjir eru fjarlægustu ákvörðunarstaðirnir? Sv.: — Lengsta leiðin, sem við fljúgum reglubundið er til Sri Lanka og þurfum þá að á einu sinni á leiðinni ef flogið er með Boeing 727. Eins fljúgum við oft til Montreal í Kanada, sem er næst- um því eins löng leið. Sp.: — Heldur Sterling uppi ferðum frá fleiri löndum en Dan- mörku? Sv.: — Við fljúgum frá öllum Noröurlöndum nema íslandi, — Finnland þar með talið. Við getum þó ekki flogiö frá Finnlandi til ákvörðunarstaða Finnair erlendis og sum lönd viöurkenna ekki Finnland sem hluta af samnor- rænu samningssvæði fyrir leigu- flug, þannig að við megum ekki flytja farþega til þeirra frá Finn- landi. Við flugum í eina tíð með farþega frá íslandi. Það var um 1970, þegar við flugum reglulega milli íslands og Kaupmannahafnar MEÐ ÓGNVEKJANDI VERÐLAGNINGU” Við ökum framhjá Kastrup-flugvelli íáttina aö Dragörá Amager, þarsem menn eru sagöirtala sína dönsku meö hollenzkum hreim frá þeim tíma, aó bærinn var hollenzkur verzlunarstaöur fyrr á öldum. Á flugvallarsvæðinu, Dragörmegin, er aðsetur leiguflugfélagsins Sterling Air- ways, sem áunnið hefursér fastan sess ísamgöngumálum Norðurlandabúa vegna leiguflugs á vegum feröaskrifstofa suður til Spánar og annarra orlofsdvalarstaöa, sem laða til sín ferðamerínj frá Norðurlöndum. Sterling Airways hefur þurft að heyja stöðuga baráttu fyrir tilveru sinni og stundum hefur það verið þungur róður. Yfirvöld hafa haft tilhneigingu til að miða stefnumótun sína í flugmálum út frá hagsmunum ,,stóra bróður", SAS, en ekki hins almenna neytanda — ferðafólksins, sem vill komast ódýrt á sumardvalarstaði sína. En Sterling Airways lætur engan bilbug á sér finna. Félaginu er stjórnað röggsamlega af Anders Helgstrand, sem í 13 ár hefur verið forstjóri Sterling Airways og flogið jafnframt sem flugstjóri af og til á vélum félagsins. Við litum inn á skrifstofu hans f lágum en vistlegum bráðabirgða- byggingum, þar sem aðalskrifstofur Sterling eru til húsa þarna hjá flugvallarsvæðinu, og ræddum við Helgstrand um viðhorfin í leiguflugsrekstri þessa stundina. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.