Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 68
á vegum feröaskrifstofunnar
Sunnu. Viö höfum hins vegar ekki
haft nema mjög stopular feröir til
íslands á síöari árum, millilentum
að vísu um skeið á Keflavíkurflug-
velli í feröum okkar til Boston.
Sp.: — Hvað flutti Sterling Air-
ways marga farþega árið 1978?
Sv^ — Rétt um tvær milljónir.
Talan er nokkuð stööug. Hún fór
talsvert niður á viö eftir olíukrepp-
una 1973. Þaö ár var farþegafjöld-
inn 2,3 milljónir, 1975 1,8 milljónir
en nú erum viö svo til búnir aö
jafna okkur. Útkoman er nú betri
rekstrarlega en þessar tölur benda
til, því aö farþegakílómetrar eru
fleiri eftir aö beinum ferðum hefur
fjölgaö, t.d. frá hinum Norður-
löndunum.
Sp.: — Hvernig er ástandið al-
mennt á leiguflugsmarkaði og
hvernig eru horfurnar?
Sv.: — Ástandið í þessum
heimshluta er tiltölulega stööugt.
Sumir spá 5—10% aukningu
næstu 10 árin. í opinberum skýrsl-
Sp.: — En er ekki talsverð sam-
keppni milli leiguflugfélaga?
Sv.: — Staðan hefur veriö
óbreytt um skeið. Ég fæ ekki séð
aö ný félög komi inn á markaðinn,
alla vega ekki í Danmörku, Noregi
eöa Svíþjóð. Ég á heldur ekki von
á að félögunum fækki á næstu ár-
um. Þaö eru engin teikn uppi um
aö þau eigi í erfiöleikum. Þau eru
sterk fjárhagslega og tengjast
traustum fyrirtækjum á sviöi
ferðamála. Viö hjá Sterling Air-
ways erum ánægöir meö okkar
árangur. Um árabil var hlutdeild
okkar 50% af markaönum hér á
Norðurlöndunum. En hún er núna
77—78%. Ég á ekki von á að
þessar tölur hækki og er ekki viss
um aö þaö væri heldur æskilegt.
Sp.: — Hvernig eru skilyrði fyrir
flugrekstur af þessu tagi á
Norðurlöndunum? Beinast ekki
allar opinberar aðgerðir fyrst og
fremst að því að búa í haginn fyrir
SAS?
Sv.: — Það eina, sem við ætl-
Ef danska stjórnin tekur á sig hall-
ann á rekstri SAS gildir þaö líka um
þennan keppinaut okkar. Þaö má
ekki skilja þetta sem svo, aö við
séum upp á kant viö SAS eöa
Scanair. Við eigum mikil og vin-
samleg viöskipti við þá. Scanair
kaupir t.d. mat fyrir farþega sína úr
eldhúsum okkar. Þegar á heildina
er litiö kaupum viö þó meira af
SAS-samsteypunni. í Brussel er nú
veriö að fjalla um synjun yfirvalda
á beiðni okkar fyrir reglubundnum
feröum milli Kaupmannahafnar og
London. Viö höfum kallaö þessa
áætlun „Skybus" og líkjum henni
helzt viö starfsemi Freddy Lakers.
Fargjöldin áttu aö vera 600 d.kr.
Viö teljum flutninginn nægan á
þessari leiö til aö allir aöilar þoli
þessa samkeppni. Hins vegar
finnst mér áætlunarflugfélögin
hafa misnotað þessa leið alveg
herfilega meö ógnvekjandi verö-
lagningu. Fargjaldiö er 2800 kr.
báöar leiðir hjá þeim.
Sp.: — Hvað starfa margir hjá
Sterling flytur 2 milljónir farþega á ári — Annast rekstur
fríhafnarverzlunar í Kastrup — Átján flugvélar fljúga á
vegum félagsins — Séra Kroager á þetta allt saman
um er gert ráö fyrir 7—8%. Ég trúi
þessum spám ekki og reikna alls
ekki meö meiri aukningu en um 3%
hér á Norðurlöndunum. Viö erum
búnir aö ná svo langt nú þegar.
Síöustu tvö eöa þrjú árin hafa
áætlunarflugfélögin tekið talsvert
af farþegum, sem annars hefðu
feröazt í leiguflugi. Þetta hefur
veriö gert með margs konar sér-
fargjöldum. Ég held aö sá mark-
aöur þeirra sé nú mettaöur. Far-
þegar, sem hafa reynt þessi sértil-
boö í áætlunarfluginu eru aö koma
tilbaka til okkar. Þeir hafa fengiö
lakari þjónustu um borö, verri
fyrirgreiðslu á flugvöllum og
feröatíminn hefur veriö helmingi
lengri oft á tíöum með millilend-
ingum og töfum á flugvöllum. Mik-
iö er líka undir því komiö að al-
menningur kunni aö meta þjón-
ustu ferðaskrifstofanna. Þegar á
heildina er litiö höfum viö mjög
góöa og trausta skipuleggjendur
hópferöa á Noröurlöndunum.
umst til af yfirvöldunum er aö viö
njótum sömu skilyrða og keppi-
nautar okkar í hinum Efnahags-
bandalagslöndunum. Við biöjum
ekki um sérréttindi. Á Noröurlönd-
unum veröur vart greinilegs áhuga
hjá stjórnmálaflokkunum fyrir aó
standa vörö um leiguflugið. Ég á
von á því, að tveir flokkarnir í Sví-
þjóö muni t.d. leggja áherzlu á
aukiö frjálsræöi í leiguflugsmálum
í stefnuskrám sínum fyrir þing-
kosningarnar á þessu ári. Það
mun áreiðanlega falla í góöan
jarðveg.
Sp.: — Hefur staða ykkar að
einhverju leyti breytzt síðan Dan-
mörk gerðist aðili að EBE?
Sv.: — Já. Aö því leyti aö nú
getum viö komiö kvörtunum okkar
á framfæri í Brussel. Þaö höfum
viö gert t.d. vegna ábyrgðar, sem
danska stjórnin hefur tekiö á
hallarekstri SAS. Vlö höfum ekkert
á móti SAS en leigufélagið Scanair
er í þeirra eigu og keppir viö okkur.
Sterling Airways?
Sv.: — Um 1400 manns, þar af
168 flugmenn og 320 flugfreyjur.
Sp.: — Hvernig er eignarhaldi
háttað?
Sv.: — Það er eitt og sama
hlutafélagið, sem á feröaskrifstof-
una Tjæreborg, Sterling Airways
og ýmis dótturfyrirtæki þess. Af
þeim má meðal annars nefna flug-
þjálfunarmiöstöö hér í næsta húsi,
þar sem flugmenn ýmissa flugfé-
laga koma til þjálfunar í fullkomn-
um eftirlíkingum af flugstjórnar-
klefum. Um 77% af allri starfsemi
þar er í þágu annarra flugfélaga en
okkar.
Hér á Kastrupflugvelli rekum viö
líka matvælafyrirtækið Aero Chef,
sem afgreiöir máltíöir handa meir
en helmingi allra farþega sem um
völlinn fara, annarra en þeirra, sem
fljúga meö SAS. Þaö eru útbúnar
8—10 þúsund máltíðir á dag hjá
Aero Chef hér í Kaupmannahöfn.
62