Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 9
\ Hagtölur á ensku Um þessar mundir er Seðla- bankinn að hefja útgáfu á nýju árs- fjórðungsriti á ensku ECONOMIC STATISTICS, og er 1. tölublað þess nýlega komið út. Ritið hefur að geyma margvíslegar upplýsingar um íslensk efnahagsmál og auk talnaefnis verður í hverju tölublaði stutt yfirlitsgrein um einhverja þætti efnahagsmálanna. Hið nýja rit er að verulegu leyti sniðið eftir Hagtölum mánaðarins, en er nokkru minna að umfangi. Við hönnun þess hefur verið byggt á þeirri reynslu sem áunnist hefur af útgáfu Hagtalna og sömuleiðis ver- ið tekið mið af því að veita erlendum lesendum sem fjölbreytilegastar og gagnlegastar upplýsingar um ís- lensk efnahagsmál. Sem fyrr segir munu ECONOMIC STATISTICS koma út fjórum sinn- um á ári, í febrúar, maí, ágúst og nóvember. Afgreiðsla er í hag- fræðideild Seðlabankans. Vinnumálaskrifstofa Félagsmálaráðu- neytisins Með lögum um stjórn efnahags- mála og fleira, sem samþykkt voru á Alþingi 7. apríl 1979 (Ólafslög), var ákveðið að setja á fót sérstaka vinnumálaskrifstofu innan Félags- málaráðuneytisins. Hlutverk Vinnumálaskrifstofunnar er m.a. að afla og koma á framfæri upplýsing- um um atvinnutækifæri, að greiða fyrir tilfærslum starfsmanna milli atvinnugreina og kanna ástand og horfur í atvinnumálum. Ein grein þessa kafla laganna leggur atvinnurekendum á herðar nýjar skyldur í sambandi við upp- sagnir starfsmanna og er ástæða til að vekja athygli á þessum ákvæð- um, en þau eru í 55. grein og hljóða svo: „Atvinnurekendum er skylt að tilkynna Vinnumálaskrifstofunni og viðkomandi verkalýðsfélagi með tveggja mánaða fyrirvara ráð- gerðan samdrátt eða aðrar þær varanlegar breytingar í rekstri, er leiða til uppsagnar tjögurra starfs- manna eða fleiri." AKIJREYRI ER BÆR FRAMFARANNA. Þar bíða tækifíæn þeirra, sem kunna að nota þau. Komið - sjaið — kynnist AKUREYRI framtíðarbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.