Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 47
„Gjafavörur hafa löngum veriö vinsælar til gjafa," segir málshátt- urinn! Hvaö skyldi vegleg gjöf á merkum tímamótum kosta? Hjá Rosenthalversluninni rákumst við á marga fallega hluti, svo sem vænta mátti. Sérstaklega hrifumst viö af 1001 nótt-seríunni en í þeirri röö kosta veggplattar allt aö 120 þúsund krónum og vasar fara upp í 295 þúsund. Þá viljum við einnig benda á Seherazade rööina í svipuöum dúr og svipuðu veröi. En dýrasta kaffistellið í versluninni kostaöi 730 þúsund krónur og dýrasta matarstellið (fyrir 12 manns) vará 1.1 milljón. Að lokum langar okkur til aö minnast á mokkasettið góöa á 1690 þúsund krónur. Kúnígúnd vakti athygli okkar á fondusetti er kostaði 140 þúsund krónur. Gullkistan var meö marga stórfallega hluti, sem flestir myndu gjarnan vilja þiggja aö gjöf. Fyrst skal telja silfurhorniö er kostar um 1 milljón króna, þá postulínsstyttur á 4—500 þúsund og gullarmbönd á kvartmilljón. Og rúsínan í pylsu- endanum var stokkabeltiö, sem er hluti af víravirkinu á íslenska þjóö- búninginn, og kostar eitt slíkt belti 1 milljón. Aftur á móti kostar allt víravirkið 1.5 milljón króna. Málverk eru sígild gjöf á merkum tímamótum en eins og gefur að skilja er ekkert hægt aö segja h vað slík verk kosta en víst er að telja má þær upphæðir í milljónum ef um er að ræöa olíumálverk hinna þekkt- ari, eldri meistara íslenzkra. Og aö lokum liggur leiöin inn í tónlistina og sjónvarpið. Vilberg og Þorsteinn hafa á boöstólum lit- sjónvarpstæki á verðbilinu 600— 850 þúsund krónur og hljómflutn- ingssamstæður fundust þar fyrir allt aö 1500 þúsund krónur. Radíó- búðin haföi á boðstólum slíka samstæðu aö verðmæti 2.6 mill- jónir króna og einnig höföu þeir myndsegulbönd á um 1.3 milljónir króna. Og lýkur þar meö lúxusrúntin- um. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.