Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 14
Kostnaðaráætlanir og spár unnar með aðstoð tölvu Ertu að byggja? Eru framkvæmdir hjá sveitarfélaginu á döfinni? Ertu verktaki að undirbúa tilboðsgerð? Vantar fyrirtækið nýja verðskrá? Ertu að hanna verk og vantar kostnaðaráætlun? Eigi einhver af framangreindum spurningum viö þig eöa spurning- ar, sem gætu veriö tengdar þeim, ættir þú aö kynna þér nýja þjón- ustu, sem verkfræðiskrifstofan Hönnun h/f býður nú upp á. Hér er um aö ræöa tölvuaðstoð en meö hjálp þessarar vitsmunavélar getur þú fengið all nákvæmar kostnaðaráætlanir á mörgum sviðum. Hvernig? Fyrst er auðvitað að hafa sam- band við Hönnun en tölvuútskriftin byggir á kerfi, sem starfsmenn verkfræðistofunnar hafa útbúið. Eins og gerist um aðrar verk- fræðistofur hefur aðstoð við gerð tilboða og kostnaðaráætlana, ver- ið snar þáttur í starfsemi Hönnun- ar h/f. Það var því snemma nauð- syn á að koma uþp einhverskonar safni einingarverða, sem væri þannig upp byggt að mögulegt væri að endurnýja verðin á fljót- legan hátt ef um verðbreytingar yrði að ræða. Fyrst var kerfi þetta unnið í höndunum en ekki leið á löngu þar til menn beindu augum sínum að tölvunni; þeim undra- hagnýta hlut. Fyrir 4 árum ákváðu Hönn- unar-menn að taka tölvutæknina í þjónustu sína og þá var komið upp þremur verðbönkum; á sviði hús- bygginga, þéttbýlistækni (gatna- gerð, holræsagerð, jarðvinna, vatnsveita, hitaveita o.s.frv.) og virkjana, og er um eina sjálfstæða verðskrá að ræða fyrir hvert svið. Kerfið sjálft Verðskrárnar eru þannig byggðar upp að sérhvert eining- arverð í skránni samanstendur af nokkrum grunnverðum svoköll- uðum, sem eru verð á einingu fyrir ýmsa liði. T.d. efnis (mótatimbur, steinsteypu, stálrör, málningu o.s.frv), vinnu (verkamenn, tré- smiði, múrara o.s.frv.) og akstur og vélavinnu (beltagrafa, bílkrani o.s.frv.). Einingarverðið er síðan summa margfelda frumverðs og stuðla, sem sýna magn af hinum ýmsu liðum, sem felast í einingarverð- inu. Hvert einingarverð er samsett úr mismunandi mörgum grunnverð- um, allt frá einu upp í tíu. Mikil vinna hefur verið lögð í að reikna út stuðlana en einnig studdust starfsmenn Hönnunar við eigin reynslutölur, hvað ýmsa efnis- og vinnuliði varðaði. Þar sem ákvæðistaxtar eru til, miðast verð- lagningin við þá. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.