Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 60
Tvö fjölskyldufyrirtæki á Akureyri Við litum inn í tvö sannkölluð fjölskyldufyrirtœki á Akureyri, þegar við vorum nyrðra fyrir nokkru. Þetta eru fyrirtœkin Tómas Steingrímsson & Co., heild- verzlun við Furuvelli og Leðurvörur hf. við Ráðhústorgið. Bœðifyrirtœkin stunda innjlutningsverzlun og Leðurvörur hf. einnig rekstur se'rverzlunar með skó- og gjafavörur. í heildverzlun Tómasar Steingrímssonar starfa saman að rekstri fyrirtœkisins Tómas sjálfur, Leifur sonur hans, eiginkonur þeirra beggja og ennfremur Tómas Leifsson, skíðakappi, sonarsonur stofnandans. í Leðurviirum staifa saman þeir Bjami Sveinsson, stofnandi fyrirtœkisins og elz.tu synir hans tveir: Sveinn, sem rekur skóverzlunina og Sigmar, sem sér um gjafavörurnar. Þeir brœður eru nú meðeigendur ífyrirtœkinu. Tómas Steingrímsson & Co.: „Sérsvið okkar eru umbúðir — og svo að sjálfsögðu Cellotape” Tómas Steingrímsson sagði að ef hægt væri að tala um eitthvert sérsvið þeirra í heildverzlun þá væru það fyrst og fremst um- búðir. Fyrirtækið hefur umboð fyrir pappírsvörur frá Finnlandi og annast dreifingu á framleiðsluvörum frá íslenzkum verksmiðjum á því sviði eins og t.d. pappírspoka- og plastpokagerðum fyrir norðan og sunnan. Þá er Tómas Steingrímsson & Co. einkaum- boðsmenn fyrir hið þekkta fyrirtæki Cellotape, sem eins og kunnugt er, framleiðir límbönd. ,,Þegar stjórnunarfélagið var með námskeið hér fyrir nokkru vakti það athygli þátttakenda, sem komu að sunnan, hvað við dreifum vörum frá mörgum innlendum verksmiðjum", sagði Tómas. Fyrir utan umbúðaverksmiðj- urnar selur Tómas fyrir Akureyrar- verksmiðjurnar Lindu, Sjöfn, Flóru, Kjötiðnaðarstöð KEA, Blindraiðn K.T. niðursuðuverk- smiðju K. Jónssonar & Co. Einnig fyrir verksmiðjur í Reykjavík, svo sem lakkrísgerðina Kólus og sæl- gætisgerðina Aladdín. Litlum verzlunum úti um landið þykir mjög þægilegt að eiga viðskipti við heildverzlun Tómasar Steingríms- sonar, sem rekur eins konar pökkunarmiðstöð, þar sem vörum í hæfilegu magni fyrir smáverzlanir úti um land er safnað saman úr hinum ýmsu áttum. Af vörum, sem fyrirtækið kaupir inn frá útlöndum má nefna, auk pappírsvaranna frá Finnlandi, margs konar sælgæti og kex og einnig vefnaðarvöru eins og prjónapeysur og blússur. Það eru eiginkonur þeirra Tómasar og Leifs, sem sjá aðallega um síðast- töldu tegundirnar. Tómas yngri er sérfræðingur í íþróttavörum, sem fyrirtækið er líka með á boðstólum, svo sem skíði, stafi, bindingar, gleraugu o.fl. Þessar vörur eru 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.