Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 2
6 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í tréttum. BJörgvln Schram, lorstöðumaður kerfis- delldar Sambandslns, Karólína Jóseps- dóttir, verzlunareigandl, Jóhann Ingl Gunnarsson, sölustjóri og Helgl Péturs- son, tréttamaður. 8 Stiklað á stóru Tíðindl í stuttu máli. 10 Orðspor Innlent 12 Gjaldmiðiisbreytingin að verða að veruleika Undlrbúnlngsnefnd Seðlabankans vegna gjaldmlðllsbreytingarlnnar um næstu ára- mót hefur haldlð rúmlega 70 fundl. Seðla- prentun er komln í fullan gang. 14 Umfangsmiklar verðmerkingar mikill kostnaðarauki fyrir verzl- unina Kaupmenn telja slg þurfa að leggja í veru- legan kostnað vegna gjaldmiðllsbreytlng- arinnar og fál hann ekkl grelddan fremur en Innheimtu söluskattslns fyrtr ríklð. 15 „Vinnuhagræði unni“ að breyting- — seglr endurskoðandlnn um gjaldmlð- llsbreyflnguna. 17 „Skrípaleikur einn án viðeigandl efnahagsráðstafana" Þannig hljóðar dómur margra sérfræðlnga um seðlasklptln og myntbreytlnguna. 18 Breytingar á spilakössum og stöðumælum FJallað um nokkrar tæknllegar umbætur sem gera þarf þegar ný mynt verður tekln f umferð. 23 Eru greiðslukortaviðskipti það sem koma skal? Um 150 manns mega nota grelðslukort erlendls í ferðalögum. Innlent grelðslu- kortafyrlrtæki teklð tll starfa. 25 Hvað eru greiðslukort? Skýringar á vlðsklptum með þau. hér / Um áramótin verða teknir í notkun nýir seðlar og ný íslenzk mynt, „tvö núlt verða skorin aftan af gjaldmiðlinum,“ eins og það hefur verið nefnt. Frjáls verzlun fjallar ítarlega um þessa væntanlegu breytingu, sem þegar er komin langt á undirbúningsstig og seðlarnir að berast nýprentaðir til landsins. Það er rœtt við fulltrúa Seðlabankans um aðdraganda breytingarinnar. Formaður kaupmannasamtakanna tjáir sig um fyrirhafnarmikla og kostnaðarsama aðlögun, sem smásölu- verzlanir verða að ganga i gegnum 'af þessu tilefni. Endurskoðendur fagna breytingunni og telja hana leiða til margs konar vinnuhagrœð- ingar i sínum störfum. En þeír, sem að stjómmálum hyggja, benda á að gjaldmiðilsbreyting sem slík sé litils virði, ef ekki verður gripið til alvarlegra ráðstafana i viðreisn efnahagsmála eins og Frakkar og Finnar gerðu á sinum tíma, þegar svipað stóð á hjá þeim. Bls. 12 ír Viðskipti með kreditkort hafa náð mikilli útbreiðslu um allan heim á síðustu árum. Viðskiptalíf margra landa er mjög bundið kreditkorta- notkun almennings og má segja, að án kreditkorta verði viðskiptin snöggtum erfiðari og útlátasamari en ella vœri. Með nýrri gjaldeyris- reglugerð hér á landi hefur verið heimiluð notkun alþjóðlegra kredit- korta í vissum tilfellum. Um 150 manns munu hafa leyfi Seðlabankans til að nota slik kort á ferðum erlendis og er það aðeins leyft I við- skiptaerindum. Hér á landi hefur nú tekið til starfa innlent greiðslu- kortafyrirtæki, sem þegar hefur gefið út kort til um 400 handhafa. Það er fjallað um þessa nýbreytni, eðli kreditkortaviðskipta og viðtökur, sem innlend kreditkort hljóta hjá nokkrum fyrirtækjum. Bls. 23 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.