Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Page 25

Frjáls verslun - 01.07.1980, Page 25
 einvígi aldarinnar búið en... fillir 'aiur>..._ 1 „Þróunin óljós ennþá“ ,,Það er enn langt í land, a.m.k. tveir til þrír mánuðir, að eitthvað marktækt jafnvægi komist á og þessi mál komist á eðlilegri grundvöll," sagði Friðrik Sigur- björnsson, framkvæmdastjóri ís- lensk-Erlenda. Það fyrirtæki fór einna rólegast af stað, að frjáls- ræði fengnu, en hefur samt flutt inn þó nokkuð meira í sumar en áður. Virtist Friðrik sem meira væri þorðað af sælgæti í landinu nú en nokkru sinni fyrr, hvaö sem það ástand ætti eftir að vara lengi. ís- lensk-Erlenda flytur inn sælgæti frá samsteypunni Rawntree-- Mackintosh í Englandi, sem er stærsti sælgætisframleiðandi þar. Þrátt fyrir líflegan sælgætisinn- flutning nú, sagði Friðrik innflytj- endur ekki flá feitan gölt þar sem heildsöluálagning á sælgæti væri aðeins 11 % og 9% á kexið. „Ekkert lát á Prince Polo sölunni" ,,Ég er satt að segja hálf hissa að ekkert lát skuli hafa orðið á Prince' Polo neyslunni það sem af erárinu miðað við fyrri ár. Ég átti eins von á því, til aö byrja með a.m.k.," sagöi Björn Guðmundsson, forstjóri heildverslunarinnar Ásbjörn Ólafsson h.f. Líklegar skýringar taldi hann m.a. að það er lítið sætt og því ekki væmiö og leiðigjarnt til lengdar. Prince Poloið væri orðin íslendingar eru þessa dagana að slá algjört met í sœlgœtisáti allt frá því að þeirfóru að eiga eittkvað umleikis til þeirra kaupa. Manna á meðal er þetta nefnt „sœlgœtisveisla aldarinnar“, til aðgreiningar frá öðrum uppákomum aldarinnar hér á síðari árum. Er það ekki ofmœlt ef skyggnst er í tölur Hagstofunnar um innflutning í mai sl. og maí í fyrra. Kemur þá í Ijós að tonnafjöldinn nú hefurfjór- til fimmfaldast frá í fyrra og krónu- fjöldinn sjöfaldast. Innflutningstölur fyrir maí mánuö nú eru 141,1 tonn og 280,2 miUjónir króna. 27

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.