Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Síða 34

Frjáls verslun - 01.07.1980, Síða 34
adutan æðislánakerfin Á síðasta alþingi voru sett ný lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins og lán byggingasjóðs til húsbygg- inga einstaklinga og á félagsleg- um grundvelli. Breytingar á hús- næðislánakerfinu hafa lengi verið í undirbúningi, og á vegum nefndar, sem vann að endurskoðun lag- anna 1978—79 var tilhögun hús- næðismálalána á Norðurlönd- unum sérstaklega könnuð. Systurstofnunum Húsnæðis- málastofnunar á Norðurlöndunum var skrifað bréf og beðið um upp- lýsingar. Upplýsingarnar bárust eins og til var ætlast og nefndin réði til sín hagfræðing, Bolla Þ. Bollason hjá Þjóðhagsstofnun til þess aö vinna úr gögnunum. Húsnæðislánakerfið í Noregi Húsbankinn í Noregi ,,Den Norske Stadshusbank" veitir al- menn lán til húsbyggjenda einkum til nýbygginga, en einnig, í mun minna mæli þó, til endurbóta og viðgerða eldri íbúða. Lánin eru breytileg eftir íbúðagerðum og geta numið allt að 85% af sérstök- um viðmiðunargrunni, sem bank- inn ákveður eftir áætluðum bygg- ingarkostnaði hverju sinni. Bank- inn setur þessum viðmiðunar- grunni ákveðið hámark í hverju til- viki og eru ekki veitt lán til íbúða nema byggingarkostnaði sé haldið innan þessara marka. U.þ.b. 20-25% allra nýbygginga nýtur ekki opinberrar lánafyrir- greiðslu og þessi hluti er því fjár- 36

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.