Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Side 36

Frjáls verslun - 01.01.1981, Side 36
Magnús Gunnarsson, forstjóri Arnarflugs: Heppilegast að flugf samstarf en verkas Hvernig hefur starfsemin geng- ið á síðasta ári. Við skiptum starfseminni í þrjá megin þætti, þ.e. utanlandsflug, innanlandsflug og viðhaldsaö- staðan á Reykjavíkurflugvelli. Utanlandsflugiö gekk framar öllum vonum árið 1980. Það horfði ekki vel í fyrstu, þar sem við höfð- um selt aöra Boeing 720B vél okk- ar til Aer Lingus í desember 1979. en um vorið náðum viö samningi viö Alia, Jórdanska flugfélagið um 3 mánaða leigu á Boeing 707, sem við leigðum frá Western Airlines. Þessi leiga var svo framlengd til loka október þá skiptum viö á vél og hófum rekstur á 720B vél fyrir 36

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.