Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.01.1981, Qupperneq 67
Að fara á skíði til útlanda Áhugi á skíðaíþróttum fer ört vaxandi hér á landi og þrátt fyrir miklar framfarir á íslenskum skíðasvæðum fer áhugi á skíðaferðum til útlanda vaxandi. Megin- hluti þeirra skíðaferóa, sem héðan hafa verió farnar hafa verið til Austurríkis. Komið hefur fyrir að menn hafa farið til Norðurlanda, en ekki í miklum mæli. Einstaka maður hefurfarið til Sviss, en verðlag þar er nú þannig, að þangað fara helst ekki nema auðmenn og á það einnig viö um fólk í öðrum löndum en íslandi. íslenskar ferðaskrifstofur bjóða nú upp á skíðaferðir til Austurríkis og í einu tilviki til Júgóslavíu. Hér á eftir fer yfirlit yfir það helsta sem hér er á boðstólnum. Samvinnuferðir Landsýn bjóða 14 daga ferð til Nigerau í Austurríki 12. febrúar. Feröin kostar um 5.000 krónur með morgunmat og kvöldmat. Dvalið er á pensionati. í nágrenninu eru um 30 lyftur og kostar passi í þær allar meóan á ferðinni stendur um 600 krónur og gildir einnig í strætisvagna sem ganga á milli þorpanna í dalnum. Ferðaskrifstofan Útsýn býður ferðir til þriggja staða. Til Kitzbuhel í 14 daga 7. og 21. febrúar sem kosta 4.600 krónur. Búið er á pensionati. Innifalið er flugfar, gisting og morgunverður. Þar eru 40 skíðalyftur, 150 skíöakennarar á staðnum, fjöldi veitingahúsa og skemmtistaða og mikið um aó vera. Til Lech í 14 daga, 14., 28. febrúar og 14. mars. Innifalin flugferð, gisting og morgunmatur og verð um 5.800 krónur. Búið er á pensionati. Til Kransja Gora í Júgóslavíu í 14 daga 7. febrúarog 7. mars. Þarerinnifaliðflugfar, gisting, morgunmatur, kvöldmaturog lyftugjald allan tímann. Verð ferðarinnar er um 6.600 krónur. Kranskja Gora er skammt frá landamærum Austurríkis. Ferðaskrifstofan Úrval býður feróir til Badgastein-Saltzburgerland í Austur- ríki 9. febrúar og 5. mars. Verð er frá 4.810 krónum til 6.300, eftir því hvaö er innifaliö, svo sem hvort aðeins er morgunverður eða fleiri máltíöir og eftir gististað. Lyftupassi fyrir allan tímann fæst hér fyrir 780 krónur. Flogið er um Múnchen. Skíðaferðir Flugleiða eru seldar í öllum ferðaskrifstofum. Þessar ferðir hafa verið farnar í mörg ár og verið mikió sóttar af Bandaríkjamönnum. Þær eru farnar vikulega fram í seinni hluta mars og farið til Kitzbuhel, Zell-am-See eða St. Anton. Hægt er aö vera viku í ferðinni eða hálfan mánuð. Vikuferðir kosta frá 3.550 til 4.300 krónur en hálfsmánaðarferóir frá 4.150 til 4.500 krónur. Innifalið erflug til Luxemborgar, ferð til skíðasvæða í langferóabíl, sem tekur 8 til 10 tíma, gisting og morgunmatur. Skíðaferðir á eigin bíl eru einnig boðnar af Flugleiðum og er það nýjung. Þá taka menn viö bíl í Luxemborg og hafa hann til afnota allan tímann. Gist er í Luxemborg í upphafi og enda ferðar. Verð á þessum ferðum er breytilegt eftir áfangastað og bílategund, en miðað viö ódýrustu gerð, Ford Fiesta eða hliö- stæðan bíl, kostar feröin mióaó vió tvo í bíl og herbergi í Kitzbúhel, Zell-am-See eða St. Anton með gistingu og morgunmat frá 4.700 til 4.950 krónur. Að fara á eigin vegum Ferðir til og frá flugvelli eru vandræðamál. Þær geta tekið marga klukkutíma og skiptir því meginmáli að vita hvaö langt erfrá flugvelli. Til dæmis tekur 8 til 10 tíma að aka frá Luxemborg til Austurríkis. Ef lent er í Múnchen tekur tvo og hálfan til þrjá og hálfan tíma að komast til skíöastaða í Austurríki, en getur tekið tveim tímum minna ef flogió er til Innsbruck eða Salzburg. Það gera norrænar feróaskrifstofur í vaxandi mæli. Ef farið er til Sierra Nevada fjalla á Spáni tekur fimm tíma að aka frá Malaga, en aðeins einn og hálfan ef lent er í Granada. Það 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.