Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 7
frjáls verzlun FRJÁLS VERZLUN Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál RITSTJÓRI: Sighvatur Blöndahl RITNEFND: Kjartan Stefánsson Pétur A. Maack LJÓSMYNDARAR: Jens Alexandersson Loftur Ásgeirsson AUGLÝSINGASTJÓRI Sjöfn Sigurgeirsdóttir ÚTGEFANDI: Frjálst framtak hf. Timaritiö er gefiö út i samvinnu við Verzlunarmannafélag Reykjavikur og Verzlunarráð islands SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármúli 18,simi82300 Auglýsingasimi 31661 STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviösson AÐALRITSTJÓRI: Steinar J. Lúðviksson SKRIFSTOFUSTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir ÁSKRIFTARVERÐ: 795,00 kr./159,00 kr. eintak LAUSASÖLUVERÐ: 179,00 kr. SETNING, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varöandi efni og myndir Ritstjóraspjall SALA ríkisfyrirtækja hef ur verið töluvert í umræðunni á síðustu mánuðum og misserum eftir síendurteknar yfirlýsingar nokkurra ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að nú skyldi taka til hendinni og losa ríkiö út úr ýmsum atvinnurekstri. Minna hefur hins vegar orðið um fram- kvæmdir til skaða. Sverrir Hermannsson iðnaðarráð- herra er í raun sá eini, sem hefur látið verkin tala. Nægir þar að nefna sölu Landssmiðjunnar til starfsmanna fyr- irtækisins, sölu hlutabréfa ríkisins í Iðnaðarbankanum og sölu hlutabréfa i Sigiósíld á Siglufirði. Betur má hins vegaref duga skal. í raun er það engin spurning, að rekstur undir ríkis- forsjá getur aldrei gengiö eins vel og undir stjórn einka- aðila. Starfsmenn Landssmiðjunnar hafa sannað þetta áþreifanlega. Þeir tóku við fyrirtækinu um síðustu ára- mót, en það hafði þá búið við umtalsverðan hallarekstur um árabil. Þegar var tekið til hendinni, fyrirtækinu kom- ið fyrir á tveimur hæðum í húsnæði í stað fjórum. Starfsmönnum var fækkað og gripið til ýmis konar hag- ræðingaraðgerða, sem þegar hafa skilað sér. í samtali við Sigurð Daníelsson framkvæmdastjóra fyrirtækisins í Frjálsri verzlun kemur m.a. fram, að tekist hefur að snúa við blaðinu, þannig að í stað mikils hallareksturs mun fyrirtækið þegar skila hagnaði á fyrsta ári undir stjórn starfsmanna, en það var samtals 21 starfsmaður sem tók sig saman og keypti hlutabréf ríkisins. í samtalinu viö Sigurð Daníelsson kemur ennfremur fram, að ógerningur hefði verið að gera nauðsynlegar breytingar á starfseminni undir ríkisforsjá. Fyrirtækið hefði haldið áfram á þeirri taprekstrarbraut sem það var áfyrirsöluna. Ýmislegt er á döfinni hjá Landssmiðjunni, m.a. er sér- stakt markaðsátak að fara af stað, en fyrirtækið hefur á síðustu mánuöum bætt við sig umboöum í viðbót við þau sem fyrir voru, auk þess sem í bígerð er að fara út í ýmis konar nýja framleiðslu. Æðsta yfirstjórn Landssmiðjunnar er i höndum fimm manna framkvæmdastjórnar, sem hluthafafundur kýs. í samtalinu við Sigurðs Daníelsson kemur fram að mjög auðveldlega gangi að láta þetta stjórnunarfyrirkomulag ganga upp. Fastir fundir séu haldnir í framkvæmda- stjórninni, auk þess sem boðað sé til hluthafafundar starfsmanna eins oft og þörf þykir á. Frjáls verzlun óskar starfsmönnum Landssmiðjunnar til hamingju með þennan stórgóða árangur á stuttum tíma, en þeir hafa sýnt áþreifanlega fram á réttmæti þess, að ríkið hætti að vasast í atvinnurekstri. Sighvatur Blöndahl 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.