Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 42
af landinu eöa andlát fellur fólk af íbúaskrá en þjóöskráin geymir þó áfram upplýsingar um menn. Þaö var byrjaö á þjóöskránni áriö 1952 eftir sérstakt manntal." Hver er megintilgangur þjóö- skrár? „Aðaltilgangur hennar er aö stjórnvöld geti notaö hana sem stjórntæki og grunn til að leggja á skatta og innheimta ýmis gjöld til samfélagsins, einnig má nefna greiöslu almannatrygginga. Stofnanir rikisins sem annast þessa málaflokka hafa sínar eig- in skrár er byggja á þjóöskránni. Þjóöskráin er m.a. undirstaða kjörskráa. I þjóöskrá eru ekki aðrar upplýsingar en þær sem minnst er mögulegt aö komast af meö í þessum tilgangi og vissu- lega ber aö fara mjög varlega í alla upplýsingasöfnun af þessum toga. Fyrirrennari minn í þessu starfi hélt vel á þessum málum og af varkárni og hér hefur þess ver- iö gætt aö beita þessu tæki meö varúð.“ Geymir þjóöskráin nokkur viökvæm mál? „I raun geymir hún aöeins hinar opinberu upplýsingar sem auö- velt er aö afla, þ.e. um búsetu og aldur, hjúskaparstétt og þess háttar. Kannski finnst mönnum viökvæmt og óþarft aö hafa þarna upplýsingar um trúfélög, en þaö er hins vegar nauðsynlegt vegna innheimtu sóknargjalda. Þaö er þvi naumast um leyndar- mál aö ræða aö minu viti, en samt er ekki ástæöa til aö flíka þess- um upplýsingum." Tölvunefndin „Fyrir utan opinberar stofnanir sem þurfa að hafa þessar fram- angreindu upplýsingar á reiðum höndum hafa liknarfélög og ýmis samtök fengiö leyfi til aö fá nafnalista til fjöldadreifinga, en ekki hefur veriö leyft aö aðilar fengju slíka lista i auglýsinga- skyni. Þá má nefna aö fyrir utan þessi atriði er þjóöskránni oft beitt til aö ná úrtaki t.d. vegna skoðana- kannana og hefur Hagvangur t.d. fengið slíkt úrtak og til er einnig aö félög fái aö keyra nafnalista sína saman viö þjóöskrána til aö leiðrétta heimilisföng Eftir aö tölvunefndin svokallaöa tók til starfa eftir lögunum um kerfis- bundna skráningu um einkamál- efni var notkun þjóöskrár í ýms- um tilfellum háö leyfum nefndar- innar og Hagstofan hefur leitaö mjög til hennar um spurningar varöandi þessi atriði enda tel ég mjög gott og nauðsynlegt aö hafa slíkan aöila til aö ráöfæra sig viö. Fyrirtækjaskráin er á sama hátt notuð til opinberra stjórn- sýsluþarfa t.d. vegna skattamála og hún nær yfir félög, stofnanir og fyrirtæki í hinum ýmsu atvinnu- greinum. Siöan er nemendaskrá. Hún tekur til allra nemenda frá síö- asta vetri grunnskóla og út allt skólakerfið, endar á háskóla. Þar er skráö hvar nemendur eru staddir i námi og var byrjað á þessari skráningu veturinn 1966 til 1967. Meö þessari skrá geta menntamálayfirvöld áttaö sig betur á þörfum skólakerfisins og 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.