Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 37
BANKAR Eftirtekja bankafrum- varpsins heldur rýr Texti: Karl Birgisson. í sumar voru samþykkt ný lög frá Alþingi varöandi viöskipta- banka og starfsemi þeirra. Lagafrumvarpið var afrakstur starfs svonefndrar bankamála- nefndar sem skipuð var árið 1981. Hún hafði það verkefni að gera tillögur að endurskoðun alls bankakerfisins með það að leiöarljósi að einfalda kerfið og setja um það heilsteypta ramm- löggjöf. Með sanni má segja að eftir fjögurra ára starf sé eftirtekjan heldur rýr. Hin nýsamþykktu lög fela i sér fáein nýmæli og fæst þeirra áhrifamikil. Helst er aö nefna ákvæði um sjálfstæði viðskiptabankanna til vaxta- ákvarðana ef lögum um Seðla- banka verður breytt og ákvæði um eigið fé og eignir bankanna. Hin pólitíska stjórn á ríkisbönk- unum er óbreytt svo og bein tengsl stjórnmáalmanna við daglega stjórn þeirra. Vaxtaákvarðanir Þau nýmæli eru i lögunum að viðskiptabönkunum sé skylt að ákveða sjalfir vexti á inn- og út- lánum. Það er hlutverk banka- ráða aö setja meginlinur i þeim efnum, en ákvarðanir um ein- staka tegundir inn- og útlána tekur bankastjórn. Þetta ákvæði getur hins vegar ekki komið til framkvæmda að svo stöddu. Gert er ráð fyrir að lög þessi taki gildi um næstu áramót, en áður ákvæði um vaxtaákvarðnir verða að veruleika þarf að þreyta til- svarandi ákvæðum i lögum um Seðlabanka. Ekki hefur verið lagt fram frumvarp um ný Seöla- bankalög og verður það ekki gert fyrr en í fyrsta lagi i þyrjun vetrar. Nokkuð vonlitið má telja að þau lög verði afgreidd fyrir áramót, enda þyrftu þá þingstörf að ganga óvenjuhratt fyrir sig og samstaða að nást um mikilvæg og umdeildatriði. Eins og sakir standa eru því ákvæðin um vaxtaákvarðanir ómerk þangað til búiö er að breyta Seðlabankalögum til sam- ræmis. Hins vegar ber að fagan því aö þessi ákvæði komust inn í lögin og er þaö skref i átt til eðli- legri viðskiptahátta. Hiö pólitíska vald Nýju lögin gera ekki ráð fyrir neinum breytingum á afskiptum stjórnmálamanna af banka- rekstri. Eftir sem áöur kýs Alþingi hlutbundinni kosningu i bankaráð ríkisbankanna og hafa þau sömu 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.