Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 49
kynningarmál. Þar hefur Feröa- máalraö verið ákveöinn samnefn- ari fyrir þá sem vinna aö ferða- þjónustu hérlendis og rekur m.a. skrifstofu í Hamborg i samvinnu viö islensku flugfélögin og fleiri aðila. Geta má þess einnig að ný- verið héldu fulltrúar Ferðamáala- raðs fund með markaðsfulltrúum islensku millilanda fulgfélaganna á Norðurlöndum, Bretlandi og meginlandinu þar sem fjallað var um leiðir til að sameina kraftana i því efni aö laða hingað fleiri er- lenda ferðamenn. Erlendir ferða- menn koma nefnilega ekki til landsins af sjálfsdáöum. Þeir kom hingað endanlega vegna þess að einhver hefur vakiö athygli þeirra á landinu og slikt starf kostar miklafjármuni. Ferðaþjónusta er talin stærsta atvinnugrein heimsbyggðarinnar, en hún var lengi I 2. sæti á eftir oliuiðnaðinum. Talið er aö fjöldi ferðamanna i heiminum árið 1990 verði kringum 415 milljónir og aö helmingur þeirra ferðist um Evr- ópulönd. Hafi Islendingar hug á að ná eitthvaö af þeim hingað þarf aö leggja fram fé og sinna uppbyggingu ferðaþjónustunnar i landinu. Skráning gistinátta Fyrir tilstilli Ferðamáalraðs var á síöasta ári hafin söfnun upplys- Taliðað ferðamenn verði um 415 milljónir íheiminum á árinu 1990 inga um fjölda ferðamanna á gististöðum landsins eftir þjóð- erni þeirra. Þetta hefur verið gert i nágrannalöndum í fjöldamörg ár og er gagnlegt tæki til skipulagn- ingar og nauðsynleg heimild. Ennþá er þessi skráning hér á frumstigi, en það er Hagstofan sem sér um að safna uþplýsing- um saman og byggir þar á inn- sendum skýrslum frá viðkomandi stöðum. Þarna má sjá fjölda ferðamanna á hinum ýmsu flokk- um gististaða, hótelum, svefn- pokaplássum, tjaldstæöum o.s.frv. og finna má út hvaða þjóð vill búa dýrast og hversu lengi menndveljaí landinu. Nýlega birtust i Hagtíðindum upplýsingar frá öllum gististöðum en reiknað er meö að tæplega þriðjung þeirra vanti i skrana. Bestar heimtur eru frá heilsárs- hótelum eða allt að 94%, hjá sumarhótelum eru nokkuð góðar heimtur og frá svefnpokagisti- heimilum eru heimtur kringum 70%. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.