Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 48
FERÐAMANNAIÐNAÐUR Tekjur af erlendum feröa- mönnum um milljarður 1984 — Um 6.000 manns starfa allt árið um kring í þessum atvinnuvegi Erlendum feröamönnum á ís- landi hefur farið mikiö fjölgandi á síðustu árum og íslendingar hafa feröast æ meira um eigiö land síöustu árin. Árið 1984 komu hingað 85.300 erlendir ferðamenn og um 80 þúsund ís- lendingar feröuöust um eigin land í sumarleyfi sínu, þ.e. átt er við feröir er standa að minnsta kosti þrjá daga. Talsveröur handleggur er að sinna þessum feröamönnum og á þessu ári er reiknað meö að um 6000 heils dags störf þurfi til að annast alia feröaþjónustu. Erlendir feröamenn eyða aö sjálfsögöu mismunandi miklum fjármunum i Islandsdvöl sinni. Margir búa á hótelum, versla mik- iö og eyöa fjármunum i ferðalög um landiö, aðrir gista ódýrt, ferð- ast á puttanum og hafa jafnvel meö ser nesti aö heiman. Flestir hafa komið hingað meö flugfélög- um og því eru alltaf umtalsveröar gjaldeyristekjur af erlendum feröamönnum. Á siðasta ári námu gjaldeyristekjur lands- manna af erlendum feröamönn- um kringum 50 milljón Banda- ríkjadölum eöa um tveimur mill- jöröum króna. Þetta er sú upp- hæö sem skilar sér gengum bankakerfið, en aö auki má búast við aö talsverður gjaldeyrir komi ekki til skila. Þetta er um 8% af útflutningsverðmæti þjóöarbús- ins eöa heldur meira en sem nemur útflutningi íslenskra iön- aðarvara ef frá er talið ál og kisil- járn. Tekjur af þjónustu viö ís- lenska feröamenn eru taldar hafa verið um einn milljaröur króna árið1984. Sem fyrr segir komu hingað 85.300 erlendir feröamenn á síö- asta ári. Mánuðina janúar til júni- loka i ár er aukningin um 12%, en gert er rað fyrir aö heildarfjölgun- in veröi kringum 6% í ár og aö fjöldi erlendra ferðamanna verði ekki undir 90 þúsundum. Milli 4 og 5 þúsund manns hafa haft at- vinnu af ferðaþjónustu síðustu árin og á þessu ári er gert ráö fyrir aö fjöldi starfsmanna sé orðinn allt aö 6 þúsund. Má telja fullvíst aö veröi áframhaldandi 5% fjölg- un erlendra feröamanna til ís- lands næstu árin muni þessi at- vinnugrein vera betur i stakk búin til aö bjóöa ný störf en hefö- bundnirframleiðsluatvinnuvegir. Fjármuni vantar Her skal þó minnt á aö slíkt hlýtur aö standa í nokkru sam- hengi viö fjármuni sem lagðir eru í ferðamál. Enn er margt ógert i uppbyggingu ferðaþjónustunnar og nægir að nefna aö gistiað- staöa er vart nægjanleg víöa á landinu og ekki í Reykjavík. Spyrja má hvort ríkisvaldið eigi hér aö hafa algera forgöngu og annast fjármögnun, eins og er um flugvelli og hafnir eöa hvort einkaaðilar eigi aö mestu aö ann- ast þessa uppbyggingu. Einhver samvinna hlýtur aö veröa ofan á, en hér skortir þó á að einhver hafi forgöngu um mál þessi. Svipaö mætti segja um land- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.