Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 16
hefur hluthafafundur en hann kýs 5 manna stjórn. í henni sitja nú Markús Þorleifsson stjórnarfor- maður, Sigurður Daníelsson framkvæmdastjóri, Þórður Guð- laugsson yfirverkstjóri, Guð- mundur Finnbjörnsson sölustjóri og Finnbogi Jónsson. Það er fljótlegt að kalla saman stjórnar- fund i Landssmiðjunni, enda stjórnarmenn allir starfsmenn þar. Að sögn Sigurðar hefur sam- starfið gengið vel og haldnir eru tíðir fundir þar sem teknar eru sameiginlegar ákvarðanir í stór- um og smáum málum fyrirtækis- ins. „Við leggjum þó mikla áherslu á að haldnir séu hluthafafundir reglulega,“ sagði Sigurður. „Það er ákaflega mikilvægt að hluthaf- ar geti fylgst vel með málum fyrir- tækisins og þýðingarmikið að upplýsingaflæöi til þeirra sé sem best. Á hluthafafundum er farið yfir reksturinn í grófum dráttum og menn skiptast hreinskilnis- lega á skoðunum og hugmynd- um.“ Forsvarsmönnum Lands- smiöjunnar bar saman um að samstarfið hefði fært starfsmenn meira saman og aukið samheldni innanfyrirtækisins. Ný sókn Að sögn Sigurðar er næst á dagskránni að hefja sókn á nyj- um vígstöðvum. „Okkur hefur tekist að snúa hallarekstrinum við, þótt ekki sé hægt aö tala um stórgróða enn. Við viljum hlúa að þvi í rekstrinum sem á sér lífsvon bæði i framleiöslu og sölumálum, en jafnframt því er hafin upp- bygging fyrirtækisins. Við höfum alfað nýrra umboða og leitað nýrra arðbærra verkefna. Við höf- um nú miklu frjálsari hendur varðandi útvíkkun starfseminn- ar.“ Hafið er átak í sölu- og mark- aðsmálum hjá Landssmiðjunni. Aö sögn Hauks Stefánssonar var haldiö námsskeið fyrir starfs- menn í sölutækni og markaðs- rannsóknum og eru öll vinnu- brögö nú markvissari en áður. Haldnir eru reglulegir fundir þar sú tækniþekking sem nauðsyn- leg er við sölu á vélabúnaði, enda hefur salan aukist, aö sögn Hauks. Auk eldri og þekktari vöru- merkja, s.s. Atla Copco og Alfa sem farið er yfir áform og árangur í sölumálum. Hjá fyrirtækinu er til umboðum, einkum til að bæta enn þjónustu á þeim sviðum sem fyrir voru. Umboðsaðilum erlend- is var tilkynnt um eigendaskiptin og aðrar breytingar og voru við- brögðin einkar góð. Hingað hafa komið fulltrúar fyrirtækjanna og öll samskipti við umboösaðila hafa aukist og batnaö til muna. Af nýjum viðfangsefnum má nefna framleiðslu soðkjarna- tækja til notkunar í fiskimjöls- verksmiðjum, en Landssmiðjan hefur löngum staðið framarlega í uppsetningu slíkra verksmiðja víða um land. Hin nýju tæki nýta glatvarma frá þurrkurum og eru Laval, hefur verið bætt við nýjum hönnuð í samvinnu við danskan sérfræðing. Fleiri verkefni eru í sigtinu, en aö sögn Sigurðar Daníelssonar hyggst fyrirtækið nýta sér erlenda þekkingu við nýja framleiðlu. „Það er skyn- samlegt að kaupa þekking er- lendis frá í stað þess að standa í dýrum tilraunum hér heima. Einn- ig ertil þekking hérlendis sem má nota betur.“ Þá tekur Landssmiðjan nú þátt í viðræðurh a vegum sjávarút- vegsráðuneytisins í Óman. Þar í landi er áhugi á að fá aðstoð Is- lendinga við að setja upp og þróa fiskiðnað. Það er Þorleifur Mark- ússon stjórnarformaður sem tek- ur þátt i þessum viðræðum og að sögn hans gæti hér verið um að ræða samstarfsverkefni nokk- urra islenskra fyrirtækja. Óman er auöugt að olíulindum, en ráða- menn þar vilja renna fleiri stoöum 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.