Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Side 16

Frjáls verslun - 01.06.1985, Side 16
hefur hluthafafundur en hann kýs 5 manna stjórn. í henni sitja nú Markús Þorleifsson stjórnarfor- maður, Sigurður Daníelsson framkvæmdastjóri, Þórður Guð- laugsson yfirverkstjóri, Guð- mundur Finnbjörnsson sölustjóri og Finnbogi Jónsson. Það er fljótlegt að kalla saman stjórnar- fund i Landssmiðjunni, enda stjórnarmenn allir starfsmenn þar. Að sögn Sigurðar hefur sam- starfið gengið vel og haldnir eru tíðir fundir þar sem teknar eru sameiginlegar ákvarðanir í stór- um og smáum málum fyrirtækis- ins. „Við leggjum þó mikla áherslu á að haldnir séu hluthafafundir reglulega,“ sagði Sigurður. „Það er ákaflega mikilvægt að hluthaf- ar geti fylgst vel með málum fyrir- tækisins og þýðingarmikið að upplýsingaflæöi til þeirra sé sem best. Á hluthafafundum er farið yfir reksturinn í grófum dráttum og menn skiptast hreinskilnis- lega á skoðunum og hugmynd- um.“ Forsvarsmönnum Lands- smiöjunnar bar saman um að samstarfið hefði fært starfsmenn meira saman og aukið samheldni innanfyrirtækisins. Ný sókn Að sögn Sigurðar er næst á dagskránni að hefja sókn á nyj- um vígstöðvum. „Okkur hefur tekist að snúa hallarekstrinum við, þótt ekki sé hægt aö tala um stórgróða enn. Við viljum hlúa að þvi í rekstrinum sem á sér lífsvon bæði i framleiöslu og sölumálum, en jafnframt því er hafin upp- bygging fyrirtækisins. Við höfum alfað nýrra umboða og leitað nýrra arðbærra verkefna. Við höf- um nú miklu frjálsari hendur varðandi útvíkkun starfseminn- ar.“ Hafið er átak í sölu- og mark- aðsmálum hjá Landssmiðjunni. Aö sögn Hauks Stefánssonar var haldiö námsskeið fyrir starfs- menn í sölutækni og markaðs- rannsóknum og eru öll vinnu- brögö nú markvissari en áður. Haldnir eru reglulegir fundir þar sú tækniþekking sem nauðsyn- leg er við sölu á vélabúnaði, enda hefur salan aukist, aö sögn Hauks. Auk eldri og þekktari vöru- merkja, s.s. Atla Copco og Alfa sem farið er yfir áform og árangur í sölumálum. Hjá fyrirtækinu er til umboðum, einkum til að bæta enn þjónustu á þeim sviðum sem fyrir voru. Umboðsaðilum erlend- is var tilkynnt um eigendaskiptin og aðrar breytingar og voru við- brögðin einkar góð. Hingað hafa komið fulltrúar fyrirtækjanna og öll samskipti við umboösaðila hafa aukist og batnaö til muna. Af nýjum viðfangsefnum má nefna framleiðslu soðkjarna- tækja til notkunar í fiskimjöls- verksmiðjum, en Landssmiðjan hefur löngum staðið framarlega í uppsetningu slíkra verksmiðja víða um land. Hin nýju tæki nýta glatvarma frá þurrkurum og eru Laval, hefur verið bætt við nýjum hönnuð í samvinnu við danskan sérfræðing. Fleiri verkefni eru í sigtinu, en aö sögn Sigurðar Daníelssonar hyggst fyrirtækið nýta sér erlenda þekkingu við nýja framleiðlu. „Það er skyn- samlegt að kaupa þekking er- lendis frá í stað þess að standa í dýrum tilraunum hér heima. Einn- ig ertil þekking hérlendis sem má nota betur.“ Þá tekur Landssmiðjan nú þátt í viðræðurh a vegum sjávarút- vegsráðuneytisins í Óman. Þar í landi er áhugi á að fá aðstoð Is- lendinga við að setja upp og þróa fiskiðnað. Það er Þorleifur Mark- ússon stjórnarformaður sem tek- ur þátt i þessum viðræðum og að sögn hans gæti hér verið um að ræða samstarfsverkefni nokk- urra islenskra fyrirtækja. Óman er auöugt að olíulindum, en ráða- menn þar vilja renna fleiri stoöum 16

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.