Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 38
völd og áður. Það er í raun ótrú- legt hversu mikil völd pólitískir fulltrúar ætla sér. Pólitiskt kosin bankaráð ráða bankastjóra, segja þeim upp störfum, ákveða laun og ráðningarkjör, eftirlaun og setja þeim erindisbréf. Að auki ráða stjórnmálamenn útibús- stjóra, forstöðumenn endurskoð- unardeilda og aöstoöarbanka- stjóra. Þá skulu bankaráð ákveða hverjir taki sæti af hálfu bankanna i stjórnum stofnana og atvinnufyrirtækja. Reynslan hefur sýnt að það kann ekki góðri lukku að stýra að stjórnmálamenn taki ákvarðanir á borð viö þessar. Við ráöningar í mikilvægar stjórnun- arstöður raða oft önnur atrið en hæfni manna til að takast á við verkefnin. Þá er ekki síður alvar- legt hversu mikil og bein áhrif stjórnmálamenn geta haft á lán- veitingar bankanna. Viö fjárfest- ingaákvarðanir eiga fyrst og fremst að ráða arðsemissjónar- mið, en ekki kjördæma- og flokkasjónarmið. Við afgreiðslu laganna á Alþingi komu fram tillögur þess efnis að rikisviðskiptabankanir yrðu seldir almenningi sem hlutfélög, en all- ar slikar hugmyndir voru kolfelld- ar. Þar biðu frjálslynd öfl ósigur og er vonandi að þeir sem telja sig málsvara aukins viðskipta- frelsis og heilbrigðra viöskipta- hátta taki á sig rögg í þessum efnum. Þar má þjóðarhagur ekki víkja fyrir ónýtum byggðastefnu- sjónarmiðum. Fasteignir og eigið fé 1 lögunum eru ákvæöi þess efnis að eigið fé viöskiptabanka megi aldrei vera minna en sem nemur 5% af niðurstöðutölu efnahagsreiknings, en við þá tölu skal bæta upphæð veittra ábyrgða og draga frá ákveðna liöi, s.s. eigiö fé og innlán í Seðla- banka. Þá skal bókfært virði fast- eigna og búnaðar viðskiptabank- ans ekki nema meira en sem svarar 65% af eigin fé bankans. Allar ákvarðanir um stofnun úti- búa og sölu og kaup á fasteignum eru ekki lengur háðar leyfi ráð- herra, en þeim settar skorður sem að ofan getur. Fátækleg uppskera Þetta eru þau ákvæöi frum- varpsins sem mestu máli skipta. Að auki eru ný ákvæði um Trygg- ingarsjóð viðskiptabanka, sem hefur þaö markmið aö tryggja full skil á innlánsfé ef um slit eða samruna banka er að ræða. Að öðru leyti eru lögin litið annað en samansafn og samræming gam- alla laga um viöskiptabanka. Löggjafinn hefur jafnvel séð ástæðu til að skipta sér af innri uppbyggingu einkabankanna með ákvæðum um skipulag stjórnar, sem skal vera hið sama og i rikisbönkunum. Undarlegt hlýtur að teljast að einkabank- arnir séu ekki taldir einfærir um að skipuleggja stjórnun sína sjálfir. Það hlýtur að vera hlutverk og ábyrgö hluthafa að taka slíkar ákvarðanir, þó þannig að ekki 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.