Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 17
Við teikniborðið eru hugmyndir útfærðar til hlítar. Það er Kristjana Sveinsdóttir sem hér vinnur að teikn- ingu. 'mm undir efnahag landsins með því að nýta gjöful fiskimið sin. „Það er mikill áhugi fyrir sérþekkingu og aðstoð íslendinga,“ sagði Þorleifur. Landssmiðjan hefur hug á að sinna í framtiðinni sérhæfðum verkefnum meira en gert hefur verið. „Almennt má segja að ís- lenskar járnsmiðjur hafi ekki staðið sig nógu vel á undanförn- um árum. Framtíðin liggur í sér- hæfðri framleiðslu sem er sam- keppnisfær erlendis. Til þess þarf vitaskuld einbeitingu og réttan vélakost. Það má ekki sífellt kaupa gamlar skranvélar af öskuhaugum i Danmörku eins og gert hefur verið hér. Við verum að vera hugrakkir i uppbyggingu og einbeita okkur að arðbærum verkefnum. Hins vegar á íslensk- ur járniðnaður undir högg að sækja að ýmsu leyti. Verðlags- höft eru á útseldri vinnu og störf eru illa launuð, enda er skortur á Breytingarnar hefðu verið ófram- kvæmanlegar undir ríkisforsjá menntuðu fagfólki i greininni," sagði Sigurður. Byggjum nýtt hús Landssmiðjan hf. hefur að- stöðu sína við Sölvhólsgötu til leigu til næstu fimmtán ára, en að sögn Sigurðar er vonast til að fyr- irtækiö verði komið i nýtt hús- næði innan fimm ára. Núverandi husnæði er óhentugt fyrir starfsemi járnsmiðju og nýtt Skúlagötuskipulag gerir ráð fyrir annars konar starfsemi á þess- um slóðum. Aðspurður hvort það væri nýju fyrirtæki ekki ofviða að ráðast i kaup á húsnæði undir reksturinn svaraði Sigurður: „Ef hentug lóð fæst hef ég engar áhyggjur af því. Það sýndi sig við breytingarnar hér um áramótin hvers starfs- mennirnir eru megnugir. Ég yrði ekki undrandi þótt við byggðum bara nýtt húsnæði i aukavinnu næstu árin.“ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.