Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 5
□ frjáls verzlun INNLENT SALA ríkisfyrirtækja hefur verið talsvert til umræðu á siðustu mánuð- um og misserum. Ráðherrar hafa hver i kapp við annan keppst við að gefa yfirlýsingar um væntanlegar sölur. Minna hefur hins vegar orðið um efndir, nema hjá Sverri Hermannssyni iðnaðarráðherra, sem hefur m.a. selt Landssmiðjuna starfsmönnum og selt hlutabréf ríkisins i Iðn- aðarbankanum svo eitthvað sé nefnt. Frjáls verzlun sótti Landssmiöj- una hf. heim á dögunum og kom þá i Ijós að gagngerar breytingar höfðu verið gerðar þar á rekstri eftir að starfsmenn tóku við. Töluverðum tap- rekstri hefur verið snúið i hagnað og mikið markaðsátak er framundan. Siguröur Danielsson framkvæmdastjóri segir að þessi breyting hefði verið með öllu óframkvæmanleg undir rikissforsjá. BANKAR NÝTT bankafrumvarp var samþykkt á síðasta Alþingi eftir liðlega fjög- urra ára undirbúningsvinnu. Þykir mörgum sem eftirtekjan sé rýr svo ekki sé kveðið fastar að orði. Frjáls verzlun kannaði þetta mál og ræddi ennfremur við Matthias Á. Mathiesen viöskiptaráðherra, sem segir heildarendurskoðun enn ekki lokið. HAGSTOFAN NÝR hagstofustjóri tók við á dögunum, en það er Hallgrimur Snorrason hagfræðingur sem tók við af Klemenz Tryggvasyni, sem setið hafði i stólnum um árabil. Hallgrimurvartekinn tali og beðinn að lýsa því sem helst væri á döfinni hjá Hagstofunni. I samtalinu kom fram að ýmislegt erádöfinni. FERÐAÞJÓNUSTA FÓLK hefur almennt ekki gert sér grein fyrir mikilvægi ferðamanna- þjónustu á Íslandi. Hefur verið litið á atvinnugreinina sem heldur litla og ómerkilega. Þegar betur er að gáð kemur hins vegar i Ijós, að alls starfa um 6.000 manns allt árið um kring að meðaltali við þessa atvinnugrein sem skilar hundruðum milljóna króna árlega. GREINAR OG VIÐTÖL SAMTIÐARMAÐUR Frjálsrar verzlunar að þessu sinni er Ragnar S. Halldórsson forstjóri islenska álfélagsins hf. og formaður Verzlunar- ráðs íslands, en hann er án efa einn litrikasti athafnamaður á íslandi síðustu áratugi. Ragnar kemur viöa við í samtalinu og lýsir meðal ann- ars hvernig þvi hagaði til að hann réðst til ÍSAL og sögunni næstu tvö áratugina. VERÐBRÉF MIKLAR breytingar hafa orðið á verðbréfamarkaði hér á landi á liðnum misserum og er nú svo komið, að markaöurinn annar varla eftirspurn. Það er af sem áður var. Er ánægjulegt til þess að vita að hér á landi er að skapast „alvöru“ verðbréfamarkaöur. FASTIR LIÐIR — Leiðari — Hagtölur — Fréttir — Bréf frá útgefanda — Hagkróníka 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.