Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 10
___________í FRÉTTUM________ Vextir gefnir frjálsir í Ungverjalandi á næstunni Á næstu tveimur árum Mun það verða fyrsta ingamálastefnu sem verða vextir gefnir rfkið austantjalds sem tekur mið af markaðn- frjálsir í Ungverjalandi. | stýrir vöxtum með pen- | um. Eins og nú er Mannabreytingar hjá Flugleiðum ákveður Seðlabanki Ungverjalands vextina en ráðgert er að hann starfi í framtíðinni eins og Seðlabankar í mark- aðshagkerfi. Með auk- inni samkeppni og frjálsum vöxtum er þess vænst aö meira líf færist í ungverska bankakerf- ið. Þessar breytingar eru í takt við margar aðrar breytingar í ungversku efnahagslífi sem miða að því aö auka virkni þess. Marinó Einarsson sem hefur gegnt hefur starfi deildarstjóra markaös- rannsókna í aðalskrif- stofu Flugleiða hefur tekið við nýju starfi á skrifstofu félagsins í Frankfurt. þar mun hann stýra rannsóknum á sviði markaðs- og sölu- mála. Marinó er við- skiptafræöingur að mennt og hefur starfaö um árabil hjá Flugleiö- um. Eiginkona hans er Margrét Hauksdóttir. Við starfi deildarstjóra markaðsrannsókna tók Steinn Logi Björnsson. Steinn lauk mastergráðu í rekstrarhagfræði við Columbíaháskólann í New York á síðastliðnu vori með alþjóðafjármál og markaðsmál sem sérgrein. Steinn Logi er kvæntur Önnu Hjalte- sted Pétursdóttur. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.