Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 23
frá 91,5 milljónum dollara áriö 1980 í 120 milljónir dollara áriö 1984. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk hjá Sigurðu Markússyni, forstöðumanni sjáv- arafurðadeildar SÍS, þá hefur söluaukning verið fyrstu sex mánuði þessa árs. Nemur þessi aukning um 8%, bæði i verði og magni, en fyrstu sex mánuði sið- asta árs var andvirði sölunnar 57,7 milljónir dollara, á móti 62,2 milljónum i ár. Einkum var salan góð i júnímánuði, en þá var verð- mætaaukning sölunnar 26%, en magnaukningin 23%. SAMKEPPNIN HÖRÐ I samtali við Frjálsa verzlun sagöi Sigurður Markússon að sankeppnin á Bandarikjamark- aöinum væri feykilega hörð, en þess bæri einnig að geta að möguleikarnir á Bandaríkjamark- aðinum væru feykilega miklir. “Við erum minntir á það á hverj- um degi hversu miklir möguleik- arnireru þarna," sagöi Sigurður. Sigurður nefndi að miklum tima og fjármunum væri eytt i vöruþró- un og væri þar lagöur mestur þungi á Bandaríkjamarkaðinn. Taldi Sigurður að spár um aukna fiskneyslu Bandaríkjamanna gætu fyrst farið að rætast um þessar mundir, þar sem það hafi fyrst verið i fyrra sem menn hefðu séð þess stað i skýrslum að fisk- neysla Bandarikjamanna hefði aukist að einhverju marki. Sam- kvæmt erlendum athugunum á sölu sjávarafurða i Bandarikjun- um, hefur salan verið söm og jöfn mörg undanfarin ár, þar til í fyrra, þegar salan jókst verulega. Taldi Sigurður útlitið í Bandrikjunum gott, ef ekki kæmi brestur í efna- hagslifið þar og ástæöa til hóf- legrar bjartsýni, ekki sist með til- liti til aöluaukningarinnar undan- farið. Kæliverk sf., Akureyri Sérhæft fyrirtæki á sviöi kæli- og frystitækni. Viðgerðir - Varahlutir - Nýsmíði Kæliverk sf. Kaldbaksgötu 4, Akureyrl, Slml 96-24036
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.