Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 45
REKSTRARVANDI Frá áramdtum hafa borist 10 beiðnir um greiðslustöðvun Þaö sem af er árinu hafa verið lagðar inn 10 beiðnir um greiöslustöðvanir hjá Borgar- fógetaembættinu í Reykjavík. Árið 1984 voru beiönirnar alls 13 og 20 talsins árið 1983. Ekki má þó draga þá ályktun af þessum tölum aö um umtals- verða aukningu sé aö ræða frá fyrra ári. Samkvæmt upplýsing- um Borgarfógetaembættisins voru beiðnir um greiöslustöðvun orönar 11 eftir fyrstu sex mánuði síðasta árs, en einungis tvær beiðnir bárust seinni hluta árs- ins. Þannig hefur beiönunum fækkað um eina fyrstu sex mán- uði þessa árs miðað við fyrri helming síðasta árs. Engin rök- rétt skýring hefur fundist á því hvers vegna svo miklu fleiri beiðnir berast á fyrra helmingi árs, en ekkert bendir til þess að málum verði öðruvísi háttað nú. Eins og áður sagði hafa borist 10 umsóknir um greiðslustöðvun á þessu ári. Tvær þeirra voru beiðnir um framlengingu, en aðeins hafa verið samþykktar 6 nýjargreiðslustöðvanir. Einni um- sókn var hafnað, en ein var dregin til baka áður en til þingfestingar kom. Þess ber að gæta í þessu sambandi að af 6 nýjum greiðslu- stöðvunum eru þrjár hjá sama fyrirtækinu. Gjaldþrotalög kveða á um til- gang og tilhögun greiðslustöðv- ana. Þar segir meðal annars að skuldara sé óskylt og óheimilt að greiða skuld á meðan á greiöslu- stöðvun stendur og ekki skal hann stofna til verulegra skuld- bindinga á timabilinu sem breyta TOLVU- OG FJARSKIPTA BÚNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.