Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 39
brjóti i bága við önnur laga- ákvæði. ítrekuð er sú skoðun að ný- samþykkt lög eru hvorki fugl né fiskur. Miklu lengra hefði átt að ganga í frjálsræðisátt og þá sér- staklega að losa bankakerfið úr klóm stjórnmálanna. Það er hryggilegt að loks þegar stjórn- völd sjá ástæðu til að leggja til breytingar á skipan bankamála þá skuli þær ekki vera róttækari en raun bervitni. Breytingarnar munu gerast hægt og sígandi —segir Mattías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra „Heildarendurskoðun er ekki lokið“ segir Matthías Á. Mathiesen viöskiptaráöherra. Það var viðskiptaráðherra Matthías Á. Mathiesen, sem lagði fram á Alþingi frumvarp til laga um viðskiptabanka. Frjáls verslun lagði fyrir hann nokkrar spurningar varðandi lögin og þá gagnrýni sem fram hefur komið. Spurningarnar og svör ráðherra fara hér á eftir. Úr þvi ráðist var í heildarendur- skoðun laga um islenska banka- kerfið á annað borð, þótti ekki ástæða til að breyta rekstrarformi og starfsemi ríkisbankanna? Hér gætir misskilnings. Með nýsamþykktum lögum um við- skiptabanka mun starfsemi bankanna, þ.á.m. rikisviöskipta- banka, taka breytingum. Þessar breytingar munu ekki gerast í einni svipan heldur eiga sér stað hægt og sigandi. Þá ber að gæta þess að endurskoðun bankalög- gjafarinnar er ekki lokið þótt mik- ilvægum áföngum hafi verið náð, m.a. með samþykkt laga um við- skiptabanka og sparisjóði. Frum- varp til laga um Seðlabanka ís- lands verðurt.d. lagt fram i haust, svo og frumvarp um vexti sem mun fela í sér breytingar á lögum nr. 58/1960 um bann við okri, dráttarvexti o.fl. Jafnframt er unn- iö að frumvarpi um breytingar á samningalögum sem tengist tveimur fyrrnefndu frumvörpun- um. Síðast en ekki sist vinnur sérstök nefnd að tillögum um sameiningu og fækkun viðskipta- banka. Nefndinni miðar allvel áfram en á þessu stigi vil ég ekki tjá mig frekar um störf hennar. Heildarendurskoðun á málefn- um bankakerfisins er sem sagt ekki lokiö. Mikilvæg skref hafa verið stigin eins og fæstum dylst sem fylgjast með bankamálum og það verður ekki látið staðar num- ið nú. Kom ekki til greina að losa um 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.