Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 53
ar þetta af minni tilkostnaði og auknum viðskiptum og var talið rétt að láta neytendur njóta lækk- unar strax i stað þess að safna í sjóði. Nýta má skrefakvótann ísímtölum til útlanda Utlönd I lokin má siðan hnýta með nokkrum upplýsingum um simtöl til útlanda. Þar hefur minútum fjölgað gifurlega (sjá yfirlit), ekki sist vegna þess hversu þægilegt er orðið aö hringja milli landa. í langflestum tilfellum er hægt að hringja sjálfvirkt og með auknum aö simagjöldin eru í heild jafnari en áður var. Enn i dag er munur- inn samt allt að 25-faldur og simakostnaður á gjaldsvæðunum fjórum er i dag nokkuð í beinu hlutfalli viðfjarlægðir. Hins vegar eru þessi áhrif i þéttbýli kannski minni en sýnast i fljótu bragði. Áður var hægt að hringja eitt simtal fyrir 41 eyri og tala allan daginn fyrir þaö verð. Trúlega eru ekki mörg simtöl af þeirri lengd. Dagtaxtinn i dag í þéttbýli er að meðaltali kr. 1,80 fyrir þriggja minútna simtal, en skrefið er 6 minútur og kostar kr. 1,20. Gera má ráð fyrir að flest símtöl standi ekki mjög margar mínúturog því ætti skrefatalning- in ekki að hafa mikil áhrif i slíkum tilfellum. Verölækkun I leiðinni má minnast á að ný- lega voru simagjöld lækkuð. Af- notagjald lækkaði úr kr. 575 í 530 fyrir ársfjóröunginn og skrefið úr 1,35 i 1,20 kr. Meðaltalslækkun simagjalda er milli 7 og 8%. Staf- samskiptum og betri þjónustu eykst notkunin. Þannig töluðum við árið 1981 i alls 3,5 milljónir minútna til útlanda (bæði hand- virk og sjálfvirk afgreiðsla) og var minútufjöldinn orðinn nærri 5 mill- jónir áriö eftir og 7,35 milljónir áriö 1984. Aukningin er 109,52% frá 1981. Eru þetta kringum 700 þúsund mínútur á mánuði sem fara i simtöl til útlanda. Veröið er mjög misjafnt. Minútan til Norður- landanna kostar kr. 34 eða kr. 37 til Finnlands. Til Bretlands kostar hún kr. 39 og kr. 45 til Þýska- lands og ýmissa landa i Mið- Evrópu og kr. 50 til Spánar og Portúgals svo dæmi séu tekin. Til Bandaríkjanna, Kanada og Grænlands kostar mínútan kr. 82, kr. 98 til Ástralíu og kr. 128 til Asiu- og Afrikulanda. Vekja má athygli á því að noti simnotendur ekki skrefakvótann nýtist hann m.a. i simtölum til út- landa, þannig að hugsanlegt er að þeir sem litið hringja geti hringt til útlanda fyrir lítið sem ekkert aukagjald. Verð á símtölum milli landa hefur farið lækkandi. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.