Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 29
SAMTIÐARMAÐUR Möguleikar íslendinga eru í raun óþijótandi — Aöeins þarf að nýta þá rétt - segir Ragnar S. Halldórsson forstjóri ÍSAL og formaöur VI Texti: Sighvatur Blöndahl/Myndir: Jens Alexandersson. RAGNAR S. HALLDÓRSSON forstjóri íslenska Álfélagsins hf. og formaöur Verslunarráös ís- lands er eflaust einn litríkasti frammámaður í íslensku at- vinnulifi síöustu tvo áratugina. Auk þess að stýra uppbyggingu álversins í Straumsvík frá upp- hafi hefur Ragnar tekiö virkan þátt í starfsemi Verslunarráös íslands, þar af sem formaður ráðsins síöustu fjögur árin. Þá er Ragnar þekktur fyrir störf sín aö stjórnun, en hann var um árabil formaður Stjórnunarfélags ís- lands, en undir hans stjórn jókst starfsemi félagsins til mikilla muna. Einnig var hann formaður Verkfræöingafélags íslands og formaður húsráös þess. Ragnar er þekktur fyrir áhuga sinn á bílum og bilaíþróttum, en hann ekur jafnan greitt um á rennilegum BMW. Ragnari er ýmislegt til lista lagt og er það samdóma álit þeirra samferöa- manna hans, sem Frjáls verslun ræddi viö, aö hann væri allra manna skemmtilegastur, áreiö- anlegur félagi og engin logn- molla væri þar sem Ragnar er. Ragnar S. Halldórsson er sam- tíðarmaður Frjálsrar verslunar aö þessu sinni og þar sem hann er eflaust kunnastur fyrir störf sín hjá íslenska Álfélaginu hf., ÍSAL, lá beinast viö aö spyrja hann hvernig þaö heföi komið til, aö hann var ráöinn til félags- ins fyrir nær tveimur áratugum. SÓTTI UM EFTIR AUG- LÝSINGU í MORGUN- BLAÐINU „Þaö má ef til vill segja aö ráöning mín til fyrirtækisins hafi veriö hálfgerð tilviljun. Ég hafði starfað um árabil hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, fyrst hjá flughernum en síðan flotanum, þegar auglýsing frá ónefndu fyrir- tæki birtist i Morgunblaðinu. Mér hafði fundist timabært aö skipta um starf við tækifæri, enda þá uppi deilur við yfirmenn mína um launakjör sem mér fundust ekki í samræmi við völd og ábyrgð. Ég ákvað að kanna málið. Siðan gerðist það að ég var boðaður i viðtal viö fulltrúa Alusuisse, dr. Haemmerli, en viðtalið fór fram á skrifstofu Einars Baldvins Guð- mundssonar, hæstaréttarlög- manns. í kjölfar þessa viðtals var mér boðið ásamt konu minni, Margréti Sigurðardóttur, til Sviss, þar sem 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.