Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 19
RIKISFYRIRTÆKI Sala Landssmiðjunnar hlýtur að vera hvatning til sölu fleiri ríkisfyrirtækja Landssmiöjan hf. er skólabók- ardæmi um hvaö getur gerst þegar ríkisfyrirtæki í almennum atvinnurekstri er selt einkaaöil- um. Framtakssamir og hug- myndarikir einstaklingar hafa gerbreytt rekstri fyrirtækisins og rekið burtu þann doöa sem einkennir atvinnurekstur í rikis- eign. Hallarekstur hefur verið stöövaöur og hafin er ný sókn til uppbyggingar. Sala Lands- smiðjunnar hlýtur aö vera hvatn- ing til frekari aögeröa í þessa veru. lönaöarráöherra, Sverrir Her- mannsson, hefur staðiö fremst i flokki i áformum um sölu ríkisfyr- irtækja, en litið sem ekkert hefur heyrst frá öörum ráðuneytum. Ekki eru öll rikisfyrirtæki undir umsjá iönaöarráöuneytisins og full ástæöa er til aögeröa i öörum málaflokkum. Hjá Halldóri J. Kristjánssyni, lögfræöingi í iðnaðarráðuneytinu, fengust upplýsingar um áætlanir ráðuneytisins og þaö sem þegar hefur veriö gert i breytingum á aðild ríkisins i atvinnurekstri. Hér fer á eftir listi yfir helstu aögeröir á þessu sviöi undanfarin tvö ár og áætlanir ráöuneytisins. Siglósíld var seld i hendur einkaaöilum, sem tóku við rekstri fyrirtækisins frá og með 1. janúar 1984. Um mitt ár 1984 voru seld öll hlutabréf ríkisisins i Iðnaöar- bankanum, alls 27% allra hluta- bréfai bankanum. Þann 1. janúar 1985 tóku starfsmenn Landssmiöjunnar viö rekstri hennar meö þeim breyt- ingum og árangri sem lýst er ann- ars staðar i blaðinu. Nýlega var búnaöur Raf- magnsveitna ríkisins á Suöur- nesjum seldurtil Hitaveitu Suöur- nesja. Orkudreifing á þvi svæöi er þvi aö öllu leyti komin i hendur heimamanna sjálfra. Nú standa yfir samningavið- ræöur um Þörungavinnsluna. Samningsaöilareru rikisvaldið og heimamenn, sem hyggjast kaupa verksmiðjuna ellegar taka hana á leigu. Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður um sölu Kröfluvirkjunar i hendur Landsvirkjun. Ekki er niöurstaöa komin úr þeim viö- ræöum enn. Á milli Reykjavíkurborgar og ríkisins fara fram viöræður um stofnun hlutfélagsins Jarðboranir hf., sem taka eiga viö eignum Jarðborana ríkisins. Fyrirhug- aö er aö selja hlutafé rikisins í fyr- irtækinu þegar þaö hefur veriö sett á laggirnar. Þá var lagt fram á Alþingi frum- varp til laga um aö breyta Sem- entsverksmiðjunni i hlutafélag, en frumvarpið var fellt eins og kunnugt er. Margvísleg rök mæla meö því aö rikisfyrirtækjum sé breytt i hlutafélög sem yröu aö lúta sömu lögum og önnur hluta- félög i landinu. Uppi eru svipuð áform varöandi rikisprentsmiðjuna Gutenberg, þ.e. aö breyta henni i hlutfélag og selja hluta hlutabréfa i rikiseign aö því loknu. Nú stendur yfir athugun á end- urskipulagningu Jarövarma- veitna ríkisins, en of snemmt er enn aö spá um niðurstöður. Vitaö er aö fyrirtækiö er illa statt fjár- hagslega og nema heildarskuldir þess nú um150 milljónum króna. Tvö atvinnufyrirtæki eru aö stærstum hluta i eigu Fram- kvæmdasjóös íslands, en þaö eru Álafoss hf. og Norðurstjarnan hf. i Hafnarfirði. Aö sögn Guðmundar Malmquist, lögfræöings Fram- kvæmdasjóös, hefur veriö veitt heimild til sölu allt að 20% hluta- bréfa i Álafossi. Starfsmenn eru aö einhverju leyti byrjaöir aö kaupa sig inn i félagið, þótt i litlum mæli se enn sem komiö er. Á síöasta aöalfundi Noröur- stjörnunnar var samþykkt aö afnema höft á sölu hlutabréfa í fyrirtækinu. Nú er verið að ganga endanlega frá hlutabréfunum, sem gætu farið á almennan hlutabréfamarkað aö fengnu leyfi stjórnar Framkvæmdasjóös. Sjóöurinn á 65% hlutabréfa í fyr- irtækinu, en rikiö beint um 25%. I sumar voru sett á Alþingi ný lög um Framkvæmdasjóð islands og ekki er búið aö skipa nýja stjórn eftir setningu þeirra laga. Þegar þaö hefur veriö gert má búast við hreyfingu á málinu. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.