Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 32
en menn gera sér í hugarlund áðuren á reynir." STARFRÆKSLA ÁL- BRÆÐSLUNNAR í STRAUMSVÍK Ragnar var inntur eftir fyrstu árum ÍSAL. „Vegna góðrar starfsþjálfunar starfsmanna var furðu lítið um byrjunarerfiðleika í framleiðslunni en óneitanlega hefur gengið á ýmsu i 16 ára rekstri fyrirtækisins. Það sem geröi okkur hvað erfiðast fyrir var sölutregða á markaðnum ásamt verðsveiflum árin 1971, 1975 og nú síðast 1983 og orkuskömmt- un var samfleytt i fjögur ár 1979-1982, sem leiddi til sam- dráttar i framleiðslu. Þá höfum viö lent i þvi að súrálið, aðal hráefnið passaði ekki fyrir hreinsitækin og forskaut, hitt aðal hráefnið, reyndust blaut á timabili og gerðu okkur erfitt fyrir. Þegar hreinsi- tækin voru sett upp þurfti að um- þyggja verksmiðjuna án þess að framleiðslan væri stöðvuð, en þvi fylgdu nýir framleiðsluhættir með tilheyrandi röskun. Hins vegar hefur strarfsfólk ÍSAL alltaf getað unnið bug á erfiðleikunum og er rekstur ÍSAL undanfarin misseri einn sá besti i sögu fyrirtækisins. Þegar talað er um þróun mála er ekki hægt að líta framhjá því að sveiflur hafa verið mun meiri á álmarkaöinum en gert var ráö fyr- ir i upphafi. Við erum til að mynda i mikilli verðlægð um þessar mundir. Siðustu árin hefur verið unnið ötullega að því að lægja öldur vegna deilumála og samn- ingar hafa tekist við islensk stjórnvöld um öll deilumál aðila, nú síöast „skattamálin" svoköll- uðu, þannig að framtiöin ætti að geta verið þjört." ÞEIR STÓRU RÁÐA EKKI LENGUR MÖRK- UÐUNUM Varðandi markað fyrir ál sagði Ragnar að mikil þreyting hefði orðið á seinni árum. „Nú er stað- an þannig að „Hinir sex stóru“ sem um langt áraþil réöu mark- aönum að miklu leyti, þar á meöal Alusuisse ráða honum einfald- lega ekki lengur, heldur fyrirtæki sem starfa i krafti rikisrekstrar og styrkja á kostnað skattborgar- anna. Slikt hefur auðvitað gríðar- lega mikið að segja um afkomu álfyrirtækjanna. Verðsveiflur hafa verið mjög miklar og má i þvi sambandi nefna að álverð á heimsmarkaði hefur sveiflast til um nær helming á fáum árum. Var hæst um 1.700 dollarar fyrir tonnið en lægst eitthvað um 800-900 dollarar.“ BATNANDIREKSTUR ÍSAL ISAL hefur átt við mikla rekstr- arerfiðleika að stríða á liðnum árum eins og önnur álfyrirtæki í einkarekstri. Ragnar var spurður um stöðuna nú. „Þvi er ekki að neita, að reksturinn á árunum upp úr 1980 og fram undir síð- asta ár gekk mjög erfiðlega vegna sílækkandi markaðsverð 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.