Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 46
fjárhagsstöðu hans frá því sem áður var. Samkvæmt lögunum skal greiðslustöðvun að jafnaöi vara í þrjá mánuði. Stundum er ákveðið aö veita hana i skemmri tima í upphafi, en heimild er til þess að framlengja greiðslu- stöðvun þannig aö hún nemi samtals allt aö fimm mánuðum. Tilgangur greiðslustöðvunar er að koma nýrri skipan á fjármál og fjárhagsstöðu beiðanda svo hon- um sé kleift aö inna af hendi skuldbindingar sinar að henni lokinni. Fyrirtæki og einstaklingar geta sótt um greiðslustöðvun til Borg- arfógetaembættisins þar sem skiptaráðandi tekur hana fyrir. Umsókn skal fylgja greinargerð um fjárhagsstöðu beiðanda, skuldir hans og eignir, ásamt áætlun varðandi fyrirhugaðar að- gerðir til úrbóta í fjármálum hans. Skiptaráðandi vegur og metur umsóknina og tekur ákvörðun um samþykki eða synjun. Á meöan á greiðslustöðvun stendur geta ekki farið fram gjaldþrotaskipti hjá þeim ein- staklingum og fyrirtækjum sem hennar njóta. Ekki kemur heldur til fógetaaðgerðar eða uppboðs á eignum á tímabilinu. Að þvi loknu geta lánadrottnar hins vegar gert kröfu til greiðslu frá skuldara og gengið að eignum hans ef ekki er kominn skikkur á fjármál hans. Að sögn Jóns Finnbjörnssonar hjá skiptaráðanda er mjög mis- munandi hverjar verða lyktir mála hjá þeim sem veitt er greiðslu- stöðvun. Þó virðist svo sem ein- staklingum takist oftar en fyrir- tækjum að koma lagi á fjárhags- stöðu sina að greiöslustöðvun útrunninni. Hins vegar eru mál af þessu tagi svo fá að erfitt er og varhugavert að draga almennar ályktaniraf þeim. Eins og áður sagði eru beiðnir um greiðslustöðvanir orðnar 10 talsins á fyrri helmingi þessa árs, en að sögn Jóns er ekkert sem bendir til þess að um aukningu verði að ræða á seinni helmingi ársins, er litiö er til reynslu und- anfarinnaára. skyndibitum og ýmislegtí nestispokann. Allt sem þú þarft í ferðalagið. Bensín, olíur og ýmsar bifreiðavörur. Verslunin Grund Fjölbreytt ferða- þjónusta fyrir hópa og einstaklinga STEINDÓR SIGURÐSSON Ferðaþjónusta Suðumesja Sími 92-4444, Njarðvík. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.