Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Side 49

Frjáls verslun - 01.02.1986, Side 49
Aðalfundur VÍ1986 var fjölsóttur. Á dagskrá fundarins auk aðalfundastarfa var ræða Maisonrouge, fyrrverandi forstjóra IBM í Evrópu og tillaga að stefnuskrá VÍ. Aðalfundur Verslunarráðs íslands 1986: „Fjármál ríkissjóðs stefna í óefni“ —segir Ragnar S. Halldórsson fráfarandl formaður Aðalfundur Verzlunar- ráðs íslands var haldinn í byrjun mars í Reykjavík. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa sem þar fóru fram flutti Jaques G. Maisonrouge fyrrum forstjóri IBM í Evrópu ræðu um alþjóðaviðskipti og fjárfestingu og Bjarni Snæbjöm Jónsson gerði grein fyrir niðurstöðum nefndar sem unnið hafði að tillögum að stefnuskrá Verzlunarráðsins. Þá var rætt um störf, stefnu og skipulag næstu árin og kjörin ný stjóm. Ragnar S. Halldórsson sem verið hefur formaður sl. fjögur ár gaf ekki kost á sér og var Jóhann J. Olafsson kjörinn formaður. I setningarræðu sinni kom Ragnar S. Halldórsson víða við. Hann minnt- ist í upphafi nokkurra látinna félaga og fundarmenn risu úr sætum og vottuðu þeim virðingu sína. Þá rifj- aði hann upp stefnuskrá Verzlunar- ráðsins er gefin var út árið 1983 undir kjörorðunum: Frá orðum til 49

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.