Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.02.1986, Blaðsíða 9
réttir Eigendaskipti að Veiðimanninum Eigendaskipti hafa orö- ið að versluninni Veiði- maðurinn i Tryggvagötu í Reykjavík. Albert Erlings- son sem stofnaði verslun- ina árið 1940 seldi hana Paul 0 Keeffe, en Paul er flestum viðskiptavinum versluninarinnar kunnur, þar sem hann hefur starf- að í búðinni nokkur und- anfarin ár. I samtali við Frjálsa verslun sagði Paul að hann hefði keypt Veiði- manninn í byrjun janúar og gengið hafi verið frá kaupunum þann 10. sama mánaðar. Ekki vildi hann gefa upp kaupverð. Paul hefur átt 10% hlut í versl- uninni um nokkurra ára skeið og á síðasta ári keypti hann 10% til við- bótar, þannig að hin 80% voru keypt nú eftir ára- mót. Paul sagði að Albert Erlingssyni hafi þótt kom- inn tími til að hætta versl- unarrekstri eftir nær hálfa öld á því sviði, en Albert Verslað í Veiðimanninum. verður 80 ára á þessu ári. Hann mun hins vegar starfa áfram i versluninni. Paul sagði að Veiðimað- urinn hefði umboð fyrir nokkur velþekkt merki í veiðivörum og myndi verslunin hafa umboð fyr- ir þessar vörur áfram. Af einstökum merkjum nefndi hann Ábu, Hardy og Scientific Anglers, en þau framleiða stangaveiði- tæki, Barbour sem fram- leiðir veiðifatnað og Saavege og Steavens, en það eru framleiðendur skotvopna. Háskólinn kaupir skólahús „Versló” Bolli Héöinsson. Bollitil Varðar Bolli Héðinsson, hag- fræðingur Farmanna-og fiskimannasambandsins hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri fyrir Líf- tryggingafélagið Vörður hf. Félagið er nýstofnað og mun hefja starfsemi í byrjun apríl. Það er í eigu sömu aðila og Reykvísk endurtrygging hf. Bolli fær þarna spennandi verkefni því eins og fram kemur hér á síðunum eru líftryggingar lítt plægður akur á Islandi. Bolli er viðskiptafræðingur frá Háskóla Islands. Hann var fréttamaður hjá Sjón- varpinu að loknu námi en réði sig til Farmanna-og fiskimannasambandsins árið 1982 og hefur starf- að þar síðan. Háskóli íslands er að kaupa skólahús Verslun- arskóla íslands við Þing- holtsstræti, en Háskólinn hefur haft þetta hús til leigu eftir að Verslunar- skólinn flutti í Nýja mið- bæinn. Ekki hafði enn verið gengið frá undir- skrift samninga þegar Frjáls verslun fór í prent- un, en kaupin munu samt vera afráðin. Skólahúsið við Þingholtsstræti er um 900 fermetrar að stærð og verður það notað til al- mennrar kennslu við Há- skólann. Þetta hús er um helmingur eigna Verslun- arrskólans á þessu svæði en skólinn á einnig tvö hús við Grundarstíg. Tal- ið er að mun auðveldara verði að selja þær eignir eftir að skólahúsið við Þingholtsstræti hefur ver- ið selt og liggja þegar fyr- ir tilboð í eignimar. Rætt hefur verið um að Háskól- inn taki á leigu gamla skólahúsið við Grundar- stíginn en þær viðræður eru ekki komnar á neinn rekspöl. Jón kaupir G. Einarsson Jón Baldvinsson, framkvæmdastjóri Frum hf. í Sundaborg hefur keypt heildverslunina G. Einarsson & Co hf. en það fyrirtæki er einnig í Sundaborginni. G. Ein- arsson er rótgróið fyrir- tæki og hefur starfað í 34 ár. Það flytur inn barnaföt og ýmsan annan fatnaö. Hjá fyrirtækinu vinna 4 menn. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.