Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 4
YDDA F2.4/SÍA ....Nonru, eg held eg haji gleymt aö borga rafmagnið. . . almáttugur allt kjötið i ífrystikistunni. . .“ ^ „Hafðu engar áhyggjur elskan, Greiðsluþjónusta Verzlunarbankans sér um að borga reikningana" . /rWy- " 1 Eyddu ekki vetrarfríinu í áhyggjur af gjalddögum! Greiðsluþjónusta Verzlunarbankans sér um snúningana! Hvað er Greiðsluþjónusta? Greiðsluþjónustan byggist á því að í stað þess að þú fáir reikninga senda heim, geturðu búið svo um hnútana að þeir berist beint til Greiðslu- þjónustu Verzlunarbankans. Starfsfólk bankans sér um að greiða þá með því að skuldfæra greiðslurnar á viðskiptareikning þinn í bankanum og senda síðan greidda og stimplaða reikningana heim til þín. Greiðsluþjónustan tekur að sér tvenns konar greiðslur: ■il. Ýmsir heimilisreikningar s.s. rafmagn, hiti, sími, húsgjöld, fasteignagjöld, áskriftir o.fl. 2. Fastar greiðslur án reikninga s.s. húsaleiga, barnagæsla o.fl. „Frí“ frá snúningum allt árið! Þótt hagræðið af því að notfæra sér Greiðslu- þjónustuna sé ótvírætt þegar frí eru annars vegar er hún áreiðanlega jafn kærkomin á öllum árs- tímum. ■bNú er nefnilega tækifærið að taka sér „frí“ frá snúningum í kringum reikninga allt árið. ■iKomdu í næsta Verzlunarbanka og fáðu nánari upplýsingar eða hringdu og fáðu sendan bækling. GREIÐSLUÞJÓNUSTA - þjónusta sem gengur greitt fyrir sig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.