Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 12
Fréttir Fagnað á fimmtán ára afmælisári: Mazda þrefaldar húsnæðið Mikiö fjölmenni var þegar húsnæöi Bílaborgar var formlega tekiö í notkun. Bílaborg eitt stærsta bifreiða- og vélafyrirtæki landsins tók formlega í notkun nýtt og glæsilegt aðsetur að Fosshálsi 1 25. september siðastlið- inn. Húsið hafði verið tekið í notkun í maí í vor en þessum áfanga var fagnað á 15. afmælisári Bílaborgar. I nýja húsinu verður öll starfsemi fyrirtækisins þar á meðal söludeildir og vélaverkstæði sem skipt- ist í vinnuvélaverkstæði, vörubílaverkstæði, bíla- Motoda forstjóri Evrópu- deildar Mazda flytur ávarp. réttingaverkstæði, ný- smiðaverkstæði og full- komna smurstöð. Auk þess eru í húsinu skrif- stofur, sýningasalir, varahlutaverslanir o.fl. Hjá Bílaborg starfa nú um 70 manns. Nýja húsið er á milli sjö og átta þúsund fermetrar að stærð en á gamla staðnum var fyrirtækið á 2.600 fermetra gólffleti. Þetta er því um þreföldun á húsnæði. Hafist var handa um byggingu húss- ins á árinu 1980. Bílaborg var stofnuð 26. nóvember 1971 og voru stofnendur þeir Þór- ir Jensen, Kristinn Breið- fjörð og Sigurður Ármann Magnússon, sem er nýlát- inn. Fyrstu Mazda bílam- ir, 24 að tölu, komu til landsins i maí 1972 en þá var fyrirtækið í 30 fer- metra húsnæði við Hverf- isgötuna. Það ár voru seldir 187 bílar. Alls hafa verið fluttir inn 12000 bílar á 15 ámm. TRYBGIUMPIG Á FERÐ OG FLUGI HÉR.ÞAR OG ALLSSTAÐAR 12 TKYGGING HFsS,r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.