Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 58
utan Japanir á góöri ieiö meö aö leggja undir sig Hong Kong Áður en íbúar Hong Kong hafa fengið tíma til að átta sig á hvað verður um þá þegar Kínverjar taka yfir smáríkið 1997 verða þeir að taka afstöðu til síaukinna áhrifa Jap- ana í bresku krúnuný- Iendunni. Japönsk stór- fyrirtæki hafa komið auga á góð fjárfestingartæki- færi í nýlendunni og fjárfesta þar í stórum stíl. Japanir hafa sérstaklega augastað á byggingafyrir- tækjum, bönkum, fast- eignum og siðast en ekki síst verksmiðjum, sem framleiða ódýra vöru til að vega upp á móti sterku yeni. Japanir sjá sér einnig leik á borði að fara í kringum mögulega verndartolla Bandaríkja- manna með því að nota merkilappann: “Made in Hong Kong“. Japönsk fyrirtæki hafa á síðustu árum haft mikil umsvif í Hong Kong en undanfarið hafa þeir stór- aukið fjárfestingar sínar og kemur það mörgum á óvart þegar tekið er tillit til yfirtöku Kínverja 1997. í Hong Kong eru 25 japanskir bankar og hafa þeir fjárfest fyrir um 125 milljarða dollara í smáríkinu. Ef þessi þróun heldur áfram verða Jap- anir ráðandi á fasteigna- markaði og í iðnaði Hong Kong, þegar Kínverjar taka yfir 1997. Nýjung / greiöslukortum Nýja greiðslukortið frá American Express hefur vakið athygli í Bandaríkj- unum. Með „Optima" greiðslukortinu fá við- skitpavinir Amexco yfir- 36 skref til nýsköpunar Þeir sem vilja auka framleiðni og vörugæði verða fyrst að ýta undir sköpunarhæfileika sam- starfsmanna sinna, þar sem þetta tvennt er ná- tengt. Til að auðvelda þetta hefur Princeton Creative Research Inc. þróað 36 þrepa stjórnun- araðferð, sem nú er fáan- leg í bókarformi: “How to Create New Ideas: For Corporate Profit and Personal Success“. Bóka- pantanir sendist til: Eugene Raudsepp, 10 Nassau Street, P.O.- Box 122, Princeton, New Jersey 08540, Tel.: 609-924-3215. Dæmi- gerð atriði fyrir þessa stjómunaraðferð eru: Árangur hópvinnu getur verið þýðingarmikill, en það á ekki að sniðganga framlag einstakra starfs- manna fyrir utan hópinn jafnvel þó þar sé um að ræða aðrar skoðanir en hópurinn hefur. Hvíldarherbergi ætluðu starfsfólki virkar hvetj- andi fyrir sköpunarhæfi- leika fólks. dráttarheimild og geta borgað úttektir með af- borgunum. Fyrir þessa þjónustu tekur Amexco 5% lægri vexti en bankar almennt. Optimakortið verður bara boðið traust- um viðskiptavinum sem hafa verið Amexco kort- hafar í minnst eitt ár. Amexco tekur nokkuð hátt iðgjald og mun það mögulega hefta út- breiðslu Optimakortsins (45$ á kort á ári og 3,5% veltuþóknun til umboðs- manna Amexco). Við- brögð VISA Intemational Inc. sýna að keppinautar Amexco eru varir um sig, og hefur VISA t.d. farið fram á að þær 5500 pen- ingastofnanir sem eru tengdar VISA fyrirtækinu hætti að selja Amexco þjónustu, þar á meðal ferðaávísanir American Express. .. .og Kínverjar yfirgefa Hong Kong Japanir líta björtum augum á framtíð Hong Kong, en það er ekki sömu sögu að segja um efnaðri Hong Kong Kínverja. Þeir flytja frá Hong Kong í síauknum mæli og flestir fara til Kanada. Fjármála- sérfræðingar segja að það sem af er þessu ári hafi Hong Kong Kínverjar fjárfest fyrir að meðaltali 200 milljónir dollara á mánuði í Kanada. Áhrifa- ríkustu og auðugustu fjölskyldur í Hong Kong eru meðal þeirra sem yfirgefa smáríkið. í Kan- ada fjárfesta Hong Kong Kínverjar helst í vefnað- ar- og olíuiðnaði, bönkum og fasteignum. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.