Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 14
ryggingar Síðasta ár fremur slakt tryggingaár Árið 1986 var að mörgu leyti lakara fyrir íslensku tryggingafélögin en árið á undan, en þess ber þó að gæta að árið 1985 var í heildina tekið talið fremur hagstætt. Helmingur þeirra félaga sem hér er fjallað um sýndu tap á rekstrar- reikningi og eiginfjárstaða í heild batn- aði ekki sem neinu nam. Mikið tap var á ökutækjatryggingum eins og fyrri dag- inn og afkoma slysatrygginga var einnig neikvæð. Hins vegar dragast umsvif í erlendum endurtryggingum saman og bókfærð tjón lækka þar í krónum talið. Hlýtur það að vera umtalsverður léttir eftir erfiða stöðu í þeirri grein undanf ar- in ár. Fjármunatekjur minnka á árinu en raunávöxtun virðist hækka. Stöðugt gengi á árinu kom þeim félög- um til góða sem eiga skuldbindingar í erlendri mynt. Rekstrarreikningar Um höfundinn Fróðlegt er að líta á hvaða breytingar hafa orðið á reikningum félaganna í heild. I yfirliti sem hér fer á eftir eru sýndir einstakir rekstrarliðir á árunum 1985 og ’86 og breytingar á þeim. Benedikt Jóhannesson. Benedikt Jóhannesson, höf- undur greinarinnar um trygg- ingamarkaðinn, lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík árið 1975. Hann fór síðan til Bandaríkj- anna og lauk BS prófi í stærð- fræði með hagfræði sem hlið- argrein frá University of Wisconsin 1977. Hann lauk svo MS og Ph.D. gráðu frá Florida State University í töl- Rekstraryfirlit 1985 og 1986 - Almenn félög. fræði og hagnýtri stærðfræði 1981. Eftir nám var Benedikt tæpt eitt ár í Montreal í (í milljónum króna) 1985 1986 Breyting Kanada við rannsóknir. Eigin iðgjöld 1643 2108 28,3% Benedikt starfar við fyrir- Eigin tjón 1683 1973 17,2% tæki sitt Talnakönnun sem Fengin umboðslaun 203 249 22,4% annast tölfræðilega ráðgjöf en Greidd umboðslaun 179 198 10,5% það var stofnað 1984. Hann Laun og launat. gjöld 232 306 32,4% er annar höfunda verðbréfa- Annar kostn. 203 271 33,6% kerfis sem hlaut verðlaun í Aðstöðugjald 39 48 23,1% hugbúnaðarsamkeppni IBM vorið 1987. Hreinar fjármunatekjur 607 509 -16,1% Þessi grein byggir á skýrslu sem Benedikt samdi um ís- Óreglulegar tekjur - Óregluleg gjöld -39 -48 22,3% lenska tryggingamarkaðinn Verðbr. færsla -7 16 -318,5% 1986. Hún var samin til að Tekju- og eignask. 20 18 -12,0% mæta þörf tryggingamanna Hagnaður ársins 50 20 -59,8% fyrir upplýsingar um trygg- ingamarkaðinn og markaðs- hlutdeild strax og kostur er. Skýrsla Benedikts er byggð á ársreikningum tryggingafé- laganna fyrir árið 1986. Hann réðst í að gefa skýrsluna út og hefur hún fengið góðar við- tökur. Það sem fyrst vekur athygli er að eigin iðgjöld hækka meira en eigin tjón eða um 28% á móti 17%. Þetta atriði ætti að sjálfsögðu að vera mönnum gleðiefni, því raun- hækkun verður á iðgjöldunum meðan tjónin hækka ekki meira en sem nemur verðbólgunni eða þar um bil. Hins vegar kemur á móti að hreinar fjármunatekjur lækka í 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.