Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 18
Ábyrgð 2.9% 0.0% 5.1% 0.6% 2.3% Alm.tr. 13.1% 9.0% 13.4% 15.7% 14.5% B.í. 25.8% 4.4% 16.1% 15.2% 17.4% Hagtrygg. -0.1% 0.0% 4.3% 0.1% 0.4% Húsatr.r. 6.5% Rvk.end- urt. 2.0% 3.2% 1.5% 2.0% Samáb. 8.4% 3.2% 3.6% Samv.tr. 22.0% 14.2% 28.2% 20.8% 25.3% Sjóvá 16.6% 13.3% 20.1% 20.2% 16.0% Trygging 4.3% 8.2% 6.4% 6.4% 9.0% Tr.miðst. 6.8% 39.3% 6.4% 16.3% 9.5% MARKAÐSHLUTDEILD FRUMTRYGGINGAR 1986 bókfærð iðgjöld BREYTINGAR A MARKAÐSHLUTDEILD 1985-1986 bókfærð iðgjöld Tölurnar sýna fyrst og fremst í hvaða greinum félögin sérhæfa sig helst. Taflan um breytingu markaðshlut- deildar frá fyrra ári sýnir hins vegar þær hræringar sem eru á markaðnum. Eins og árið 1985 er Sjóvá í sókn í öll- um greinum. Brunabótafélagið missir hins vegar víða hluta af sínum markaði, en hjá því varð aukning árið 1985. Ábyrgð eykur víðast sinn hlut nokkuð, en Hag- trygging hætti á árinu öðrum rekstri en bifreiðatrygging- um eins og fyrr er sagt. sjó,flug frjálsar slysa- eignatr. farmtr. ökut.tr. áb.tr. sjúkratr. Ábyrqð 0.4% 0.0% 0.5% 0.1% 0.2% Alm.tr. -0.2% 0.5% 0.5% 0.4% -1.0% B.í. -1.4% -1.0% -1.0% -0.5% 1.7% Hagtrygg. -0.8% 0.0% -0.1% -0.2% -0.3% Húsatr.r. -1.1% Rvk.end- urt. 0.5% -0.6% -0.4% -0.4% Samáb. -0.5% -0.2% 1.7% Samv.tr. 0.3% -1.1% -1.3% 3.7% -2.7% Sjóvá 3.7% 0.3% 1.5% 0.6% 0.4% Trygging -0.5% -0.6% 0.0% -1.7% 0.0% Tr.miðst. -0.9% 3.1% -0.1% 1.9% 0.0% Einnig er hér birt mynd sem sýnir markaðshlutdeild al- mennu félaganna í frumtryggingum. MARKAÐSHLUTFALL - FRUMTRYGGINGAR ALLS BÓKFÆRÐ IÐGJÖLD1986 Húsatn. Rvíkur 1.5* ______ Almsnnar Tr. 12.3* Tryggingamidst. 15.6* íbyrgd 2.5* Trygging 6.6* Reykvísk endurtr. 1.5% Sjóvá 17.01 Ðnunabót 15.01 Hagtrygging 1.51 Samábyrgd 2.91 Samvinnutr. 22.41 Fjármunatekjur og ávöxtun Hér hefur verið tekinn sá kostur að telja saman allar tekjur sem tengja mætti fjármunum, þ.m.t. fjármunatekj- ur skv. rekstrarreikningi, endurmat rekstrarfjármuna, jöfnunarhlutabréf og fleira. Rétt er að hafa alla fyrirvara á eftirfarandi útreikning- um. Þeir ættu þó að gefa nokkra vísbendingu um fjár- munatekjur og ávöxtun á síðastliðnu ári. Við mat á ávöxtun er notuð sama formúla og Tryggingaeftirlitið notar í skýrslu sinni (sjá bls. 134 ársskýrslu nr. 12) í stuttu máli má segja að ávöxtunin sé miðuð við meðaltal eigin sjóða og eigin fjár á árinu. I töflunni hér að neðan sést að fjármunatekjurnar eru langmestar hjá Samvinnutryggingum, er næst á eftir fylgir Sjóvá. Árið 1985 var Sjóvá með mestar fjármuna- tekjur samkvæmt þeirri aðferð sem hér er notuð. Aðal- skýringanna er að leita í því að endurmat rekstrarfjár- muna var hærra á árinu 1986 en árinu 1985. Ávöxtun er hins vegar hlutfallslega hæst hjá Ábyrgð, hvort sem litið er á 1985 eða 1986. Hins vegar er hún við núll hjá Reykvískri endurtryggingu og veldur þar mestu stórfelld niðurfærsla á kröfum. Meðalávöxtun er 19,5% og eru flest félögin í námunda við þá tölu. Þó eru Sam- FJÁRMUNATEKJUR OG ÁVÖXTUN 1986 (fjárhæðir í milljónum) fjár- þar af fjár- hækkun hækkun munat. v. vísi- munat. raun- eigin- eigintr. hagn- alls tölu nettó ávöxtun ávöxtun fjár sjóða aður Ábyrgð 12.296 6.986 5.310 28.0% 11.3% -22.1% 31.8% -5.2 Alm.tr. 65.757 47.846 17.911 20.8% 5.0% 22.2% 14.2% 12.2 B.l. 100.645 83.308 17.338 18.0% 2.6% 1.3% 29.0% -19.4 Hagtrygg. 7.368 8.095 -0.728 13.9% -0.9% -23.9% 39.8% -4.5 Húsatr.r. 26.100 18.764 7.336 23.5% 7.4% 0.2% -51.9% -31.5 Isl.endurtr. 65.856 46.807 19.048 20.9% 5.1% 19.8% 17.1% 11.7 Rvk.endurtr. -0.359 6.165 -6.524 -0.7% -13.7% 118.2% 11.0% -2.9 Samáb. 17.582 19.714 -2.132 12.4% -2.3% 47.8% 3.6%. 23.5 Samv.tr. 162.830 104.547 58.282 23.5% 7.4% 31.3% 20.3% -4.9 Sjóvá 137.826 105.795 32.031 18.9% 3.3% 22.7% 28.3% 15.5 Trygging 38.017 28.961 9.055 19.8% 4.1% 46.2% 12.4% 6.9 Tr.miðst. 96.474 75.888 20.586 17.6% 2.2% 36.9% 36.8% 22.4 Samtals 730.392 552.878 177.515 19.5% 3.8% 20.6% 24.2% 23.8 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.