Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 26
ur á vorum tímum og hestar og vagnar voru á árum áður.“ Við tollalækkunina komu upp há- værar raddir sem sögðu það mestu fásinnu af ríkinu að fella niður tolla á bílum. Því var hampað að kaupæðið sem greip landann væri eingöngu af hinu illa, það væri verðbólguhvetj- andi og að ríkiskassinn sem sjaldn- ast má við tekjurýrun stæði tæpast undir niðurfellingu tollanna en Asgeir er á öndverðum meiði. Hann segir sveiflur í bílainnflutninig ákaflega slæmar fyrir alla sem við bílgreinar vinna. „Það er ákaflega erfitt og á stundum næsta vonlaust að reka innflutningsfyrirtæki sem háð er eins miklum og tíðum sveifl- um eins og einkennt hafa bílainn- flutning liðinna ára. Ég veit að víða erlendis eru menn hissa á því að okkur skuli hafa tekist að halda bíla- umboðunum lifandi miðað við ástandið sem ríkti á markaðnum.“ 20% þjóðarinnar lifa á bílum Hinu má heldur ekki gleyma að ríkið í fyrsta skipti í sögunni standa ís- lendingar frammi fyrir þeirri stað- reynd að þurfa að henda bílum og að margra dómi er þaö af hinu góða. Nú þurfa menn ekki að lappa enda- laust upp á gömlu skrjóðina og keyra um að misjafnlega hættuleg- um bílum. heldur áfram að fá tekjur af bílum þótt tollarnir hafa verið lækkaðir. Á móti lægri tollum vegur aukinn inn- flutningur og Ásgeir bendir á fleiri þætti. „Ríkið fær í sinn hlut innflutn- ingsgjöld og söluskatt af bílum, auk óbeinna tekna, skatta þeirra sem vinna við bíla en þeir eru þó nokkrir. Það lætur því nærri að 20% af tekj- um ríkisins séu beint eða óbeint frá bilunum komnar. Ég held því og tel mig hafa nokkra vissu fyrir því að ríkið hafi í raun og veru stórgrætt á niðurfellingu tollanna. Ríkið kemur ekki til að hagnast meira þótt tollarn- ir verði settir á að nýju. Það mundi einungis leiða af sér óeðlilega fjölg- un og endurnýjun bílaflotans. Það má ekki heldur gleyma þeim sem við bílgreinar starfa, þeim er nauðsyn á atvinnuöryggi og það er ekki mikið þegar sveiflur eru miklar í innflutningnum. Um þessar mundir vinna nálægt 17 þúsund manns við bílgreinar, sölumenn, bifvélavirkjar, skrifstofufólk og fleiri. Fjölskyldur þeirra hafa afkomu sína af bílnum og því lætur nærri að 20% þjóðarinnar lifi á bílnum og bilainnflutningi. Þessu fólki verður að tryggja öruggar tekjur og þær eru ekki fyrir hendi nema þá og því aðeins að bíla- innflutningurinn sé stöðugur. Það er því mesta firra að bílainnflutningur leiði einungis af sér gjaldeyriseyðslu, innflutningurinn tryggir fimmtungi Vantar þig notaðan bíl? Líttu inn. (Heitt á könnunni.) Eitt besta úrval bæjarins í húsi FRAMTÍÐAR v/SKEIFUNA. Bestu kjör bæjarins í BÍLAKJÖR, FORDHÚSINU. Sölumenn: Kjartan Baldursson Jónas Ásgeirsson Sölustjóri: Skúli Gíslason Framkvæmdastj.: Finnbogi Ásgeirsson Bílakjör, nýr sími: 686611 áður Bílakjallarinn Fordhúsinu. 3 3 3 :0 S eð >o *v3 bfi 2 '2 ^ I S ti o Z ÖB 'Cð 2 hJ S 20 ára reynsla 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.