Frjáls verslun - 01.06.1987, Page 26
ur á vorum tímum og hestar og
vagnar voru á árum áður.“
Við tollalækkunina komu upp há-
værar raddir sem sögðu það mestu
fásinnu af ríkinu að fella niður tolla á
bílum. Því var hampað að kaupæðið
sem greip landann væri eingöngu af
hinu illa, það væri verðbólguhvetj-
andi og að ríkiskassinn sem sjaldn-
ast má við tekjurýrun stæði tæpast
undir niðurfellingu tollanna en
Asgeir er á öndverðum meiði. Hann
segir sveiflur í bílainnflutninig
ákaflega slæmar fyrir alla sem við
bílgreinar vinna. „Það er ákaflega
erfitt og á stundum næsta vonlaust
að reka innflutningsfyrirtæki sem
háð er eins miklum og tíðum sveifl-
um eins og einkennt hafa bílainn-
flutning liðinna ára. Ég veit að víða
erlendis eru menn hissa á því að
okkur skuli hafa tekist að halda bíla-
umboðunum lifandi miðað við
ástandið sem ríkti á markaðnum.“
20% þjóðarinnar lifa á
bílum
Hinu má heldur ekki gleyma að ríkið
í fyrsta skipti í sögunni standa ís-
lendingar frammi fyrir þeirri stað-
reynd að þurfa að henda bílum og
að margra dómi er þaö af hinu góða.
Nú þurfa menn ekki að lappa enda-
laust upp á gömlu skrjóðina og
keyra um að misjafnlega hættuleg-
um bílum.
heldur áfram að fá tekjur af bílum
þótt tollarnir hafa verið lækkaðir. Á
móti lægri tollum vegur aukinn inn-
flutningur og Ásgeir bendir á fleiri
þætti. „Ríkið fær í sinn hlut innflutn-
ingsgjöld og söluskatt af bílum, auk
óbeinna tekna, skatta þeirra sem
vinna við bíla en þeir eru þó nokkrir.
Það lætur því nærri að 20% af tekj-
um ríkisins séu beint eða óbeint frá
bilunum komnar. Ég held því og tel
mig hafa nokkra vissu fyrir því að
ríkið hafi í raun og veru stórgrætt á
niðurfellingu tollanna. Ríkið kemur
ekki til að hagnast meira þótt tollarn-
ir verði settir á að nýju. Það mundi
einungis leiða af sér óeðlilega fjölg-
un og endurnýjun bílaflotans.
Það má ekki heldur gleyma þeim
sem við bílgreinar starfa, þeim er
nauðsyn á atvinnuöryggi og það er
ekki mikið þegar sveiflur eru miklar í
innflutningnum. Um þessar mundir
vinna nálægt 17 þúsund manns við
bílgreinar, sölumenn, bifvélavirkjar,
skrifstofufólk og fleiri. Fjölskyldur
þeirra hafa afkomu sína af bílnum og
því lætur nærri að 20% þjóðarinnar
lifi á bílnum og bilainnflutningi.
Þessu fólki verður að tryggja
öruggar tekjur og þær eru ekki fyrir
hendi nema þá og því aðeins að bíla-
innflutningurinn sé stöðugur. Það er
því mesta firra að bílainnflutningur
leiði einungis af sér gjaldeyriseyðslu,
innflutningurinn tryggir fimmtungi
Vantar þig notaðan bíl?
Líttu inn. (Heitt á könnunni.)
Eitt besta úrval bæjarins í húsi
FRAMTÍÐAR v/SKEIFUNA.
Bestu kjör bæjarins í
BÍLAKJÖR, FORDHÚSINU.
Sölumenn:
Kjartan Baldursson
Jónas Ásgeirsson
Sölustjóri:
Skúli Gíslason
Framkvæmdastj.: Finnbogi Ásgeirsson
Bílakjör,
nýr sími: 686611
áður Bílakjallarinn
Fordhúsinu.
3
3
3
:0
S
eð
>o
*v3 bfi
2
'2 ^
I S
ti o
Z ÖB
'Cð 2
hJ S
20 ára reynsla
26