Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 48
um störfum Erlendur Hjaltason framkvæmdastjóri KÁESS aö Hesthálsi. Höfum lagt mikla áherslu á hönnun Texti: Ragnheiður Davíðsdóttir Myndir: Grímur Bjarnason r skrifstofu hans í hinum glæsi- legu húsakynnum KÁESS við Hestháls og spjallaði við hann um nýja starfið. „Þetta er í rauninni nýtt starf hjá fyr- irtækinu. Mitt starfssvið er fyrst og fremst yfirstjórn starfseminnar hér á Hesthálsi. Hér er rekin verksmiðja og verslun þar sem framleidd eru nær eingöngu skrifstofuhúsgögn. Verk- smiðjan sjálf er mjög fullkomin og er sennilega ein sú fullkomnasta sinnar tegundar á landinu. Hér er m.a. mjög háþróuð tölvustýrð lakkvél sem léttir mjög alla vinnu og eykur um leið gæði vörunnar." Erlendur segir húsgögnin vera framleidd í einingum og verksmiðjan byggð þannig að hvert framleiðslu- stig taki við af öðru. Þannig skapist meiri hagræðing og afköstin aukast. En nú er íslensk framleiðsla sífellt að vinna á í samkeppninni við þá inn- fluttu. Hefur verið hægt að anna eftirspurn? „Það er svona rétt á mörkun- um“, segir Erlendur. „Hér starfa 40 Nýlega tók Erlendur Hjaltason við stöðu framkvæmdastjóra yfir starfsemi Kristjáns Sig- geirssonar hf. að Hesthálsi 2 - 4 í Reykjavík. Erlendur lauk prófi frá Samvinnuskólanum árið 1978 en fór síðan til Kaup- mannahafnar og lauk prófi í rekstarhagfræði (cand merc). Eftir að hann lauk námi starf- aði hann hjá Eimskip. Frjáls verslun heimsótti Erlend á 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.