Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Síða 12

Frjáls verslun - 01.06.1987, Síða 12
Fréttir Fagnað á fimmtán ára afmælisári: Mazda þrefaldar húsnæðið Mikiö fjölmenni var þegar húsnæöi Bílaborgar var formlega tekiö í notkun. Bílaborg eitt stærsta bifreiða- og vélafyrirtæki landsins tók formlega í notkun nýtt og glæsilegt aðsetur að Fosshálsi 1 25. september siðastlið- inn. Húsið hafði verið tekið í notkun í maí í vor en þessum áfanga var fagnað á 15. afmælisári Bílaborgar. I nýja húsinu verður öll starfsemi fyrirtækisins þar á meðal söludeildir og vélaverkstæði sem skipt- ist í vinnuvélaverkstæði, vörubílaverkstæði, bíla- Motoda forstjóri Evrópu- deildar Mazda flytur ávarp. réttingaverkstæði, ný- smiðaverkstæði og full- komna smurstöð. Auk þess eru í húsinu skrif- stofur, sýningasalir, varahlutaverslanir o.fl. Hjá Bílaborg starfa nú um 70 manns. Nýja húsið er á milli sjö og átta þúsund fermetrar að stærð en á gamla staðnum var fyrirtækið á 2.600 fermetra gólffleti. Þetta er því um þreföldun á húsnæði. Hafist var handa um byggingu húss- ins á árinu 1980. Bílaborg var stofnuð 26. nóvember 1971 og voru stofnendur þeir Þór- ir Jensen, Kristinn Breið- fjörð og Sigurður Ármann Magnússon, sem er nýlát- inn. Fyrstu Mazda bílam- ir, 24 að tölu, komu til landsins i maí 1972 en þá var fyrirtækið í 30 fer- metra húsnæði við Hverf- isgötuna. Það ár voru seldir 187 bílar. Alls hafa verið fluttir inn 12000 bílar á 15 ámm. TRYBGIUMPIG Á FERÐ OG FLUGI HÉR.ÞAR OG ALLSSTAÐAR 12 TKYGGING HFsS,r

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.