Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 8
Fréttir Á myndinni eru talið frá vinstri: Hrefna Sigurðardóttir, Hall- mundur Hafberg, Anna Berglind Þorsteinsdóttir og Friðrik St. Halldórsson. Útvegsbankinn með verðbréfamarkað Sex millj- arða tap Útvegsbanki íslands hf. opnaði fyrir skömmu verð- bréfamarkað í Síðumúla 23. Markaðurinn er eign bankans en verður rekinn sem sjálfstæð eining. Ráð- gert er innan skamms að stofna verðbréfasjóð sem rekinn verður f tengslum við verðbréfamarkaðinn. A Verðbréfamarkaði Út- vegsbankans verða á boð- stólnum allar gerðir verð- bréfa auk Veðdeildarbréfa Útvegsbankans. Einnig mun verðbréfamarkaður- inn hafa á boðstólum svokallaðan Fjárfestingar- reikning sem er fjárvörslu- reikningur með margvís- legri þjónustu. Sem dæmi má nefna fjárfestingar- stjórnun, þ.e. kaup og sölu á verðbréfum í umboði við- skiptavinar, innheimtu- þjónustu á verðbréfum og kaupsamningum auk ráð- stöfunar innborgana jafn- óðum og þær berast. Auk verðbréfamarkaðar- ins mun Veðdeild Útvegs- bankans hafa aðsetur í Síðumúla 23 en hún hefur starfað frá því í júní 1987. Forstöðumaður verðbréfa- markaðarins er Friðrik St. Halldórsson en Hallmund- ur Hafberg er forstöðumað- ur veðdeildar. Innan tíðar mun hefja starfsemi sína nýtt fyrir- tæki í Reykjavík er mun sérhæfa sig í efna- og ör- verugreiningum fyrir mat- væla- og fóðuriðnað auk annarra þeirra starfs- greina er nýta vilja þá þjón- ustu. Hefur fyrirtækið hlotið nafnið Rannsókna- þjónustan hf og verður það til húsa að Stangarhyl 7 í Reykjavík. Verður það ein stærsta ef ekki stærsta rannsóknastofan í einka- rekstri hér á landi. Eins og áður sagði mun Rannsóknaþjónustan hf Norskir bankar, fjárfest- ingarfélög og lánastofnanir töpuðu samtals um sex milljörðum norskra króna vegna útlána á árinu 1987 eða um 37.8 milljörðum ís- lenskra króna. Tapið hefur meira en tvöfaldast frá ár- inu áður en þá var það um 15.8 milljarðar íslenskra króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá norska banka- eftirlitinu. Skýrslan er til komin vegna sérstakrar rannsóknar sem sett var í gang eftir uppákomu í kauphöllinni í október á síðasta ári til þess að kanna stöðu lánastofnana. I skýrslunni kemur einn- ig fram að viðskiptabankar töpuðu 20.2 milljörðum ísl. kr. árið 1987 en tapið var 9.5 milljarðar árið áður. Tapið jókst úr 0.7% í 1.3%afveltu. Sparisjóðirn- taka að sér efna- og örveru- greiningar. Þá mun það veita túlkun á niðurstöðum og ítarlega ráðgjöf sé þess óskað. Fyrirtækið mun leitast við að bjóða upp á heildarlausnir í sambandi við innra gæðaeftirlit, vöruþróun o.fl. Þá munu þeir sem stunda verslun og dreifingu matvæla hafa augljósan hag af starfsemi Rannsóknaþj ónustunnar hf. Að sögn forráðamanna Rannsóknaþjónustunnar er stofnun fyrirtækisins svar við auknum kröfum ir töpuðu 8.8 milljörðum 1987 á móti 3.6 milljörðum árið 1986. Tapið jókst úr 0.4% í 0.8% af veltu. Bankaeftirlitið segir að norskir bankar hafi tapað miklu fé á síðasta ári, vaxtamunur hafi minnkað, ávöxtun sé slök og staða þeirra hafi almennt versn- að. Síðasta ár var einnig sér- lega slæmt fyrir fjárfest- ingarfélögin. Tap stærstu félaganna jókst úr 2.3 milljörðum ísl. kr. í 7.9 milljarða. Tapið á árinu 1987 svaraði til 4.9% af heildarútlánum. Félögin hafa viðurkennt fyrir bankaeftirlitinu að mat á greiðsluhæfi lántakenda og eftirlit með samningum hafi ekki verið eins og skyldi. opinberra aðila og neyt- enda um aukið gæðaeftirlit með matvælum, bæði þeim sem framleidd eru hér inn- anlands sem og þeirra sem flutt eru til landsins. Á næstunni mun koma út bæklingur um þessa nýju þjónustu og er stefnt á að starfsemin hefjist í nýju húsnæði að Stangarhyl 7 í byrjun júlímánaðar. Þegar hafa hafið störf í fyrirtækinu tveir af stof- endum þess, þeir Róbert Hlöðversson fóðurfræðing- ur og Gunnar Kristinsson matvælafræðingur. Ný rannsóknastofa 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.