Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 42
Stjórnun Skipulagsbreytingar hjá Sól Að undanfömu hefur verið unnið að endurskipulagningu stjómarskipulags hjá Smjörlíki/Sól h.f. Til þessa verkefnis var m.a. fenginn danski rekstrarráðgjafinn Gert Hansen, frá ráðgjafafyrirtækinu Ind- ustri konsulet (IKO) og hefur hann unnið að þessu verkefni með samstarfsmönnum fyrirtækisins. Gert Hansen hefur áður starfað að end- urskipulagningu fyrirtækja hér á landi, svo sem hjá Iðnaðarbankanum, Almennum tryggingum, Rafmagnsveitu Reykjavíkur og fleimm. Helstu starfssvið eftir breytingamar em: Fjármálasvið, markaðssvið, fram- leiðslusvið og innkaupasvið. Nýir menn hafa nú verið ráðnir til að veita starfssvið- unum forstöðu og heyra þeir undir fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, sem er sem fyrr Davíð Scheving Thorsteinsson. Einar Kristinn Jónsson er fjármálastjóri fyrirtækisins frá 1. apríl s.l. Hann er við- skiptafræðingur frá H.í. 1981 og rekstrar- hagfræðingur (MBA) frá IMEDE í Sviss 1987. Einar var sölu- og markaðsstjóri hjá Pennanum 1981-1984, ffamkvæmdastjóri SÁÁ 1984-1986 og hefur undanfarið starf- að að markaðsverkefnum hjá Reykvískri endurtryggingu h.f. Áður hafði hann starf- að með námi hjá Amarflugi og Endurskoð- un h.f. Einar er 30 ára, kvæntur Kristínu Einarsdóttur og eiga þau 2 böm. Alexander Björgvin Þórisson er sölu- og markaðsstjóri fyrirtækisins frá 1. febr- úar s.l. Hann er viðskiptafræðingur frá H.í. 1985 og rekstrarhagfræðingur (MBA) frá University of Central Florida í Bandaríkjunum 1987 með markaðsmál sem sérsvið. Alexander starfaði áður hjá Matstofu Miðfells og hjá Fjármálaráðu- neytinu, ríkisbókhaldi. Alexander er 28 ára. Unnusta hans er Oddný Guðmunds- dóttir, rekstrarhagfræðingur. Jón Sch. Thorsteinsson er framleiðslu- stjórifyrirtækisins frá 1. mars s.l. Hann er stærðfræðingur frá H.í. 1987. Jón starfaði áður hjá Félagi íslenskra iðnrekenda við tölvuráðgjöf og kerfishönnun 1983-1984, og hefur starfað hjá Smjörlíki/Sól h.f. síðan 1985 við ýmis störf. Hann er stundakenn- ari við H.í. í hagnýtri stærðfræði. Jón er 25 ára. Unnusta hans er Ragnheiður Harðardóttir. Gunnlaugur Þráinsson er innkaupa- stjóri fyrirtækisins frá 1. janúar s.l. Hann er viðskiptafræðingur frá H.í. 1984 og var framkvæmdastjóri Stjómsýslusviðs hjá Álafossih.f. 1984-1987. Gunnlaugur er 27 ára. Unnusta hans er Sigríður Einarsdótt- ir. Einar Kristinn Jónsson. Alexander Þórisson. Jón Sch. Thorsteinsson. Gunnlaugur Þráinsson. Bónstöðin SHELL Skógarhlið 16 fyrir ofan slökkvistööina — Sími 27616 Viö bónum og þrífum bílinn fyrir þig að utan sem innan Opið mánudaga til laugardaga Tjöruþvegið — sápuþvegið — þurrkað — þónaö — ryksugað Djúphreinsun á sætum og teppum 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.