Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Page 55

Frjáls verslun - 01.03.1988, Page 55
Guðmundur Blöndal. „Jakkaföt eru alltaf klassísk og karlmaður í vönduðum og fallegum jakkafötum er réttu megin. Mikið er nú um staka jakka, flauelisbuxur eða kakíbuxur við og góð skyrta og silki- bindi eiga síðan að vera með þessu. Þetta „landlord look“ sem hefur verið í vetur heldur velli áfram og verður ríkjandi í sumar og áfram næsta haust. Köflóttir grófir stakir jakkar við grófar buxur verða áfram. Að vanda verða sumarvörurnar léttari en vetrarflíkurnar. Efnin eru ljósari og þynnri en litir eins og ljós- grátt og grænt verða mikið í sumar,“ sagði Guðmundur Blöndal að lokum. n, 0,1 TABAC ORIGINAL Sígildur ilmur fyrir alla herra alstaðar. Sundaborg 9, sími 681233 55

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.