Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 66
Að utan Hvaða samningaleiðir eru bestar í vinnudeilum? í þeim iðnríkjum, þar sem samningar í vinnudeil- um eru bæði miðstýrðir og í höndum einstakra félaga, hefur atvinnuleysi aukist mest síðan 1974. Til þessa hóps teljast iðnríki eins og Vestur-Þýskaland, Belgía Matvælaframleiðendur ættu að taka meira tillit til oft órökrænna og fárán- legra hleypidóma neytenda um heilbrigða eða óheil- brigða fæðu því þeir ráða oft úrslitum hvað er keypt og hvað ekki. Heilsusveifl- an er langt frá því að vera í rénum og söluvinsældir 100% svínafeitis á breska markaðnum er gott dæmi um það. Aður þótti hún ógeðsleg en selst nú vel. Á neytendapakkningunni stendur nefnilega: “Engin aukaefni". Skoðanakönn- un hefur sýnt fram á að 71% Breta eru reiðubúnir að greiða 10% og jafnvel meira fyrir matvöruna ef hún er örugglega án auka- efna. Fyrirtæki sem í aug- lýsingum höfða til heil- brigðisvitundar neytend- ans selja vel og framtíðin er björt fyrir þá framleið- endur sem tekst að skapa ákveðinn ljóma hollustu og hreinleika kringum vöru sína. Margt bendir á að nú sé að hefjast nýtt tímabil þar sem opinber umræða um heilbrigt lífemi og um- hverfisvernd hefur vaxandi áhrif á neysluvenjur. (MARKETING) og Ástralía. Rannsókn gerð af vísindamönnum við Cambridge-háskólann hef- ur leitt í ljós, að atvinnu- leysi er minnst í þeim lönd- um þar sem samningar í vinnudeilum em mjög mið- stýrðir eða þar sem starfs- Nefnd á vegum Direct Marketing Association í Bandaríkjunum hefur fengið það verkefni að finna út af hverju dreifi- auglýsingar ná æ minni ár- angri eins og raun ber vitni. Joel Tucciarone frá auglýsingaskrifstofunni Wunderman Worldwide óskar eftir nákvæmari menn og vinnuveitendur semja beint sín á milli. Sem dæmi má nefna Sví- þjóð og Bandaríkin. 1 Sví- þjóð er miðstýringin alls- ráðandi og þar em 85% launþega í stéttarfélögum og 85% vinnuveitenda neytendakönnunum til þess að dreifiritin hitti bet- ur í mark með kauptilboð- um sínum. Markmið könn- unarinnar er að skapa gmndvöll fyrir kauptilboð- um sem henti þörfum hvers og eins. Ein leið sem þegar hefur gefið góða raun em bein fyrirspurna- og svar- bréf sem leiða í ljós óskir í vinnuveitendasambandi, en í Bandaríkjunum aftur á móti em aðeins 20% verkamanna í stéttarfélög- um og vinnuveitendasam- band sem nær til allra ríkja Bandaríkjanna er ekki til. í Vestur-Þýskalandi missa stéttarfélögin æ fleiri félaga vegna óánægju og meðalstór fyrirtæki eru mörg á móti samning- um vinnuveitendasam- bands síns. Af þessu má ráða að kerfi eins og það vestur-þýska, sem reynir að sameina miðstýrða samningagerð annars veg- ar og hins vegar samninga- gerð hvers aðildarfélags um sig, kemur illa út úr samanburði við Svíþjóð eða Bandaríkin. Rannsókn þeirra Cambridge-manna, L. Calmfors og J. Driffill, kemur út í apríl og heitir “Centralisation of Wage Bargaining and Macroeconomic Perform- ance“ og er 6. hefti í flokknum Economic Pol- icy, April, 1988, Cambrid- ge University Press. (THE ECONOMIST) einstakra viðskiptavina og tilboðið er síðan unnið samkvæmt þeim. Einu sinni nægði að kaupa lista með nöfnum og heimilis- föngum, en sá tími er löngu liðinn í Bandaríkjunum. (MARKETING AND MEDIA DECISIONS) Heilsan framar öllu Heilsubylgjan stjórnar mataræðinu! Dreifiauglýsingar dala 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.