Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 66
Að utan
Hvaða samningaleiðir eru
bestar í vinnudeilum?
í þeim iðnríkjum, þar
sem samningar í vinnudeil-
um eru bæði miðstýrðir og í
höndum einstakra félaga,
hefur atvinnuleysi aukist
mest síðan 1974. Til þessa
hóps teljast iðnríki eins og
Vestur-Þýskaland, Belgía
Matvælaframleiðendur
ættu að taka meira tillit til
oft órökrænna og fárán-
legra hleypidóma neytenda
um heilbrigða eða óheil-
brigða fæðu því þeir ráða
oft úrslitum hvað er keypt
og hvað ekki. Heilsusveifl-
an er langt frá því að vera í
rénum og söluvinsældir
100% svínafeitis á breska
markaðnum er gott dæmi
um það. Aður þótti hún
ógeðsleg en selst nú vel.
Á neytendapakkningunni
stendur nefnilega: “Engin
aukaefni". Skoðanakönn-
un hefur sýnt fram á að
71% Breta eru reiðubúnir
að greiða 10% og jafnvel
meira fyrir matvöruna ef
hún er örugglega án auka-
efna. Fyrirtæki sem í aug-
lýsingum höfða til heil-
brigðisvitundar neytend-
ans selja vel og framtíðin
er björt fyrir þá framleið-
endur sem tekst að skapa
ákveðinn ljóma hollustu og
hreinleika kringum vöru
sína. Margt bendir á að nú
sé að hefjast nýtt tímabil
þar sem opinber umræða
um heilbrigt lífemi og um-
hverfisvernd hefur vaxandi
áhrif á neysluvenjur.
(MARKETING)
og Ástralía. Rannsókn gerð
af vísindamönnum við
Cambridge-háskólann hef-
ur leitt í ljós, að atvinnu-
leysi er minnst í þeim lönd-
um þar sem samningar í
vinnudeilum em mjög mið-
stýrðir eða þar sem starfs-
Nefnd á vegum Direct
Marketing Association í
Bandaríkjunum hefur
fengið það verkefni að
finna út af hverju dreifi-
auglýsingar ná æ minni ár-
angri eins og raun ber
vitni. Joel Tucciarone frá
auglýsingaskrifstofunni
Wunderman Worldwide
óskar eftir nákvæmari
menn og vinnuveitendur
semja beint sín á milli.
Sem dæmi má nefna Sví-
þjóð og Bandaríkin. 1 Sví-
þjóð er miðstýringin alls-
ráðandi og þar em 85%
launþega í stéttarfélögum
og 85% vinnuveitenda
neytendakönnunum til
þess að dreifiritin hitti bet-
ur í mark með kauptilboð-
um sínum. Markmið könn-
unarinnar er að skapa
gmndvöll fyrir kauptilboð-
um sem henti þörfum hvers
og eins. Ein leið sem þegar
hefur gefið góða raun em
bein fyrirspurna- og svar-
bréf sem leiða í ljós óskir
í vinnuveitendasambandi,
en í Bandaríkjunum aftur á
móti em aðeins 20%
verkamanna í stéttarfélög-
um og vinnuveitendasam-
band sem nær til allra ríkja
Bandaríkjanna er ekki til.
í Vestur-Þýskalandi
missa stéttarfélögin æ
fleiri félaga vegna óánægju
og meðalstór fyrirtæki eru
mörg á móti samning-
um vinnuveitendasam-
bands síns. Af þessu má
ráða að kerfi eins og það
vestur-þýska, sem reynir
að sameina miðstýrða
samningagerð annars veg-
ar og hins vegar samninga-
gerð hvers aðildarfélags
um sig, kemur illa út úr
samanburði við Svíþjóð
eða Bandaríkin. Rannsókn
þeirra Cambridge-manna,
L. Calmfors og J. Driffill,
kemur út í apríl og heitir
“Centralisation of Wage
Bargaining and
Macroeconomic Perform-
ance“ og er 6. hefti í
flokknum Economic Pol-
icy, April, 1988, Cambrid-
ge University Press.
(THE ECONOMIST)
einstakra viðskiptavina og
tilboðið er síðan unnið
samkvæmt þeim. Einu
sinni nægði að kaupa lista
með nöfnum og heimilis-
föngum, en sá tími er löngu
liðinn í Bandaríkjunum.
(MARKETING AND
MEDIA DECISIONS)
Heilsan framar öllu
Heilsubylgjan stjórnar mataræðinu!
Dreifiauglýsingar dala
66